Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 57

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 57
57 Við Nykarleby aðskilda kennaraskóla 45 nemendur,. kostnaður um árið 59,060 lcr. Ekenæs og Nyrleby’s kennaraskólar með til samans 128 nemendum purfa næsturn sömu uppliæð og Sordavala kennaraskóli, sem pó liefur 55 nemendur fram yfir liina báða, en vanta að eins 12—13 púsund til að kosta jafnmikið og Jyváskyla kennararskóli, sem liefur 109 nemendur fram yiir. Fyrir pví eru margir, sem óska, að Cygnæus mætti fá pá gleði, að sjá pessa aðskildu skóla gjörða að einum samansettum kennaraskóla. Og eigi parf að fara víða í Finnlandi til pess að heyra upptalda kosti hinna samsettu kennaraskóla. Hjálpar- meðulin við kennsluna, bókasöfnin og önnur söfn, verða auðugri og fullkomnari, kennslukraptarnir betri, par sem hvorki kennarar nje kennslukonur purfa að kenna fleiri en eina námsgrein, en á hinum aðskildu kennara- skólurn verður hver kennari að dreifa tíma og kröptum á fleiri námsgreinar. Verða par pví opt kennaraskipti, pegar kennurunum finnst peir vera of önnum kafnir,. og verða pví óánægðir með starf sitt við skólann. Eins og líka er sýnt áður, verða hinir samansettu skólar miklu ódýrari. Og loks er sii liöfuðástæða: hin gagnlegu og liollu áhrif, sem lærisveinar og læri- meyjar hafa hvort á annað. ^Fað er ómótmælan- iegt«, segir Cygnæus, »að lærisveinar og lærimeyj- ar hafa holl áhrif hvort á annað«. Andinn í hin- um samsettu kennaraskólum er frjálsari, hollari og sterkari, og 1 stuttu máli betur lagaður til að veita hug og krapt hinu áformaða lífsstarfi. Á peim kennaraskól- um, sem stúlkur eru eingöngu, er nemendunum opt hætt við að falla til tepruskapar, skoðun peirra á lífinu verður fremur frá einni hlið, pær vantar pá snerpu og djörfung, sem síðan er skilyrði fyrir að geta upp alið og frætt hraust og glöð börn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.