Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 57

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 57
57 Við Nykarleby aðskilda kennaraskóla 45 nemendur,. kostnaður um árið 59,060 lcr. Ekenæs og Nyrleby’s kennaraskólar með til samans 128 nemendum purfa næsturn sömu uppliæð og Sordavala kennaraskóli, sem pó liefur 55 nemendur fram yfir liina báða, en vanta að eins 12—13 púsund til að kosta jafnmikið og Jyváskyla kennararskóli, sem liefur 109 nemendur fram yiir. Fyrir pví eru margir, sem óska, að Cygnæus mætti fá pá gleði, að sjá pessa aðskildu skóla gjörða að einum samansettum kennaraskóla. Og eigi parf að fara víða í Finnlandi til pess að heyra upptalda kosti hinna samsettu kennaraskóla. Hjálpar- meðulin við kennsluna, bókasöfnin og önnur söfn, verða auðugri og fullkomnari, kennslukraptarnir betri, par sem hvorki kennarar nje kennslukonur purfa að kenna fleiri en eina námsgrein, en á hinum aðskildu kennara- skólurn verður hver kennari að dreifa tíma og kröptum á fleiri námsgreinar. Verða par pví opt kennaraskipti, pegar kennurunum finnst peir vera of önnum kafnir,. og verða pví óánægðir með starf sitt við skólann. Eins og líka er sýnt áður, verða hinir samansettu skólar miklu ódýrari. Og loks er sii liöfuðástæða: hin gagnlegu og liollu áhrif, sem lærisveinar og læri- meyjar hafa hvort á annað. ^Fað er ómótmælan- iegt«, segir Cygnæus, »að lærisveinar og lærimeyj- ar hafa holl áhrif hvort á annað«. Andinn í hin- um samsettu kennaraskólum er frjálsari, hollari og sterkari, og 1 stuttu máli betur lagaður til að veita hug og krapt hinu áformaða lífsstarfi. Á peim kennaraskól- um, sem stúlkur eru eingöngu, er nemendunum opt hætt við að falla til tepruskapar, skoðun peirra á lífinu verður fremur frá einni hlið, pær vantar pá snerpu og djörfung, sem síðan er skilyrði fyrir að geta upp alið og frætt hraust og glöð börn.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.