Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 32

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 32
32 liinir beztu og uppbyggilegustu menn. Prestarnir hafa lifað við sömu kjör og alpýðan, verið vinir hennar og ráðgjafar, og eru sjáltir gengnir út frá henni, og hafa ætíð staðið fremstir í flokki peirra manna, sein hafa barizt fyrir rjettindum pessa lands. J>að er peim að pakka, að svo að segja hvert heimili á íslandi vnrð á öldinni, sem leið, að skóla, par sem hvert barn lærði að lesa og foreldrarnir voru kennarar barna sinna, og par sem hinar gömlu sögur voru lesuar ár eptir ár. Slíkt fyrirkomulag hafði varla nokkurt land, um petta leyti, ■og við byrjun pessarar aldar var alpýðufræðslan svo jöfn hjer á landi, að merkir útlendingar, sem ferðuðust hjer, dáðust að, og óskuðu, að hún væri eins 1 sínum átthögum. Nokkru fyrir aldamótin síðustu fóru að koma út ýms fræðandi rit fyrir alinenning, og voru Lærdóms- listafjelagsritin hin helztu meðal peirra; eptir pað kom ýmislegt fræðandi á prent að tillilutun Magnúsar Stephensens í Viðey. Hannes biskup Finnsson ritaði kvöldvökurnar, sem á peim tíina var hin bezta alpýðu- bók, og ýmsir rituðu pá góðar bækur fyrir alpýðu. Bókmenntafjelagið tók til starfa; í pví komu út margar góðar bækur; og pegar kom fram um miðja öldina, hafði bókagjörð og blöð stórum aukizt, og alpýða las miklu meira, en áður; alpýðumenntunin batnaði smátt og smátt, en allt fyrir pað var henni mjög ábótavant, og er pað enn, pví eigi er pað fyr en nú á síðustu árum, að almenningi er kenndur reikningur og skript, og pó lítið; um aðra fræðslu er ekki að tala nema á stöku stað. Mjög er misjöfn alpýðufræðsla á landi hjer, eins og öll menning yfir höfuð; hún er miklu betri á norður- og austurlandi en fyrir vestan og sunn- an. í sumum sveitum fyrir norðan liafa 1 mörg ár verið umgangsskólar og lcstrarfjelög, en lítið hefur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.