Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 32
32
liinir beztu og uppbyggilegustu menn. Prestarnir hafa
lifað við sömu kjör og alpýðan, verið vinir hennar og
ráðgjafar, og eru sjáltir gengnir út frá henni, og hafa
ætíð staðið fremstir í flokki peirra manna, sein hafa
barizt fyrir rjettindum pessa lands. J>að er peim að
pakka, að svo að segja hvert heimili á íslandi vnrð á
öldinni, sem leið, að skóla, par sem hvert barn lærði
að lesa og foreldrarnir voru kennarar barna sinna, og par
sem hinar gömlu sögur voru lesuar ár eptir ár. Slíkt
fyrirkomulag hafði varla nokkurt land, um petta leyti,
■og við byrjun pessarar aldar var alpýðufræðslan svo
jöfn hjer á landi, að merkir útlendingar, sem ferðuðust
hjer, dáðust að, og óskuðu, að hún væri eins 1 sínum
átthögum.
Nokkru fyrir aldamótin síðustu fóru að koma út
ýms fræðandi rit fyrir alinenning, og voru Lærdóms-
listafjelagsritin hin helztu meðal peirra; eptir pað kom
ýmislegt fræðandi á prent að tillilutun Magnúsar
Stephensens í Viðey. Hannes biskup Finnsson ritaði
kvöldvökurnar, sem á peim tíina var hin bezta alpýðu-
bók, og ýmsir rituðu pá góðar bækur fyrir alpýðu.
Bókmenntafjelagið tók til starfa; í pví komu út margar
góðar bækur; og pegar kom fram um miðja öldina,
hafði bókagjörð og blöð stórum aukizt, og alpýða las
miklu meira, en áður; alpýðumenntunin batnaði smátt
og smátt, en allt fyrir pað var henni mjög ábótavant,
og er pað enn, pví eigi er pað fyr en nú á síðustu
árum, að almenningi er kenndur reikningur og skript,
og pó lítið; um aðra fræðslu er ekki að tala nema á
stöku stað. Mjög er misjöfn alpýðufræðsla á landi
hjer, eins og öll menning yfir höfuð; hún er miklu
betri á norður- og austurlandi en fyrir vestan og sunn-
an. í sumum sveitum fyrir norðan liafa 1 mörg ár
verið umgangsskólar og lcstrarfjelög, en lítið hefur verið