Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 92
92
skortir þá tírna til þess að framkvæma slíkt eptirlit sem
skyldi. |»ó mun ekki annað ráð vænna að sinni en að f'ela
prestinum ásamt hæfustu mönnum hreppanna eptirlit
með hreppaskólum, par sem peir eru til, en pað pó pví
að eins, að hið opinbera sjái svo um, að menn, sem
sjerstaklega liafa fengið kennaramenntun og pví starfi.
eru pess vegna vaxnir, liafi yfirumsjón einnig með
hreppaskólum. J>ó að slíkir umsjónarmenn geti ekki
komið opt í sama skólann, pá er pað mikil hvöt fyrir
kennarann til að vanda sig, að hann veit, að hann get-
ur, pegar minnst varir, átt von á heimsókn af umsjón-
armanninum. En pó að hann eigi von á prestinum,
parf hann ekki að vera hræddur: hann veit, að prest-
inum muni geta sjezt yfir ýmsa smágalla, sem aðrir en
skólamenn verða varla varir við, en sem í peirra aug-
um eru pýðingarmikil stórlýti. Jafnvel par sem engir
skólar væru, gætu slíkir umsjónarmenn unnið ómetan-
legt gagn með pví að leiðbeina bæði bændum, sem kenna
sjálfir, og umgangskennurunum í sveitum. p>eir gætu
pannig á ferðum sínum um landið unnið meira gagn
fyrir barnauppeldi en margur kennari vinnur, sem sit-
ur um lengri eða skemmri tíma ogkennirí föstum slíóla.
I frumv. til laga um menntun alpýðu, sem sein-
asta ping hafði til meðferðar, vartekið fram,að kennslu-
hækur skyklu samdar og gefnar út að tilhlutun yfir-
stjórnar kennslunnar, eða hins opinbera og gefnar út á
kostnað landssjóðs, og seldar við vægu verði. J>að lítur
út fyrir, að pessi ákvæði hafi fallið í geð ýmsum ping-
mönnum, pví að hin frumvörpin, sem að framan eru
nefnd, tóku pessi ákvæði upp; enda er petta eitt af pví,
sein hið opinbera verður að sjálfsögðu að sjá um. Góð-
ar kennslubækur eru mikilsvirði, en um leið mjög vand-
fengnar. Eina ráðið til að fá pær, er, ef til vill pað,
að horga svo há ritlaun, að mönnum pyki tilvinnandi,