Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 7
7
18. öld voru menn orðnir svo æstir móti pessari kennslu-
aðferð, t. d. á fýzkalandi, að pað var ómögulegt annað
en bráðum kæmi eittlivað nýtt og betra í hennar stað.
Merkur kennari segir um pað leyti um hana, »að liúu
sje hið versta böl mannkynsins að erfðasyndinni einni
undanskilinni, verra pjóðmein en hernaður og drep-
sóttir«.
Eptir margar tilraunir, sem allar voru í pá áttina,
að frelsa börn við stöfunina og staímöfmn, náði loksins
hin svo nefnda Stephcmis-aðferð fótfestu. Stephani
lijot sá, er fyrstur setti hana fram sem kennsluaðferð
Hann segir: af pví að stafanöfnin eru allsendis óvið-
komandi stafa-hljóðimi, pá varðar barn, sem lærir að
lesa, ekkert um, hvað stafurinn lieitir; pað parf að eins
að vita hvaða hljöð hver stafur merkir. Samkvæmt
pessu kenndi hann barninu ekki nafn á neinurn staf,
heldur æfði hann pað í að bera fram hljóð pað, er
stafurinn merkir, bæði hljóð liljóðstafa og samhljóðauda.
|>annig lærðu pá börn að lesa, án pess að vita, hvað
•stafirnir hjetu. En síðar, pegar pau fóru að læra að
skrifa, var peim kennt, hvað peir hjetu, með pví að
pað pótti handhægra vegna rjettritunarinnar, enda er
pá nær pví fyrirhafnarlaust fyrir pau að læra nöfn staf-
anna, er pau áður eru æfð í lestri.
J>essi aðferð breiddist brátt út, og pótti taka hinni
eldri mjög fram, enda pó að ýmislegt mætti að lienni
finna. Aðaigallinn er sá, að pað er örðugt að herma
hljóð samhljóðandanna án pess að brúka hljóðstafi til
hjálpar; hó hefur pað vel mátt takast, pví að pessari
kennsluaðferð hefur verið fylgt víða, og er enn sum-
staðar liin eina kennsluaðferð, sem brúkuð er.
Jpriðja kennsluaðferðin er eigi ólík peirri, er nú var
nefnd. Munurinn er sá, að lijer fer saman lestrarnám
og skriptar. Barnið er látið mynda stafinn, og um leið