Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 7

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 7
7 18. öld voru menn orðnir svo æstir móti pessari kennslu- aðferð, t. d. á fýzkalandi, að pað var ómögulegt annað en bráðum kæmi eittlivað nýtt og betra í hennar stað. Merkur kennari segir um pað leyti um hana, »að liúu sje hið versta böl mannkynsins að erfðasyndinni einni undanskilinni, verra pjóðmein en hernaður og drep- sóttir«. Eptir margar tilraunir, sem allar voru í pá áttina, að frelsa börn við stöfunina og staímöfmn, náði loksins hin svo nefnda Stephcmis-aðferð fótfestu. Stephani lijot sá, er fyrstur setti hana fram sem kennsluaðferð Hann segir: af pví að stafanöfnin eru allsendis óvið- komandi stafa-hljóðimi, pá varðar barn, sem lærir að lesa, ekkert um, hvað stafurinn lieitir; pað parf að eins að vita hvaða hljöð hver stafur merkir. Samkvæmt pessu kenndi hann barninu ekki nafn á neinurn staf, heldur æfði hann pað í að bera fram hljóð pað, er stafurinn merkir, bæði hljóð liljóðstafa og samhljóðauda. |>annig lærðu pá börn að lesa, án pess að vita, hvað •stafirnir hjetu. En síðar, pegar pau fóru að læra að skrifa, var peim kennt, hvað peir hjetu, með pví að pað pótti handhægra vegna rjettritunarinnar, enda er pá nær pví fyrirhafnarlaust fyrir pau að læra nöfn staf- anna, er pau áður eru æfð í lestri. J>essi aðferð breiddist brátt út, og pótti taka hinni eldri mjög fram, enda pó að ýmislegt mætti að lienni finna. Aðaigallinn er sá, að pað er örðugt að herma hljóð samhljóðandanna án pess að brúka hljóðstafi til hjálpar; hó hefur pað vel mátt takast, pví að pessari kennsluaðferð hefur verið fylgt víða, og er enn sum- staðar liin eina kennsluaðferð, sem brúkuð er. Jpriðja kennsluaðferðin er eigi ólík peirri, er nú var nefnd. Munurinn er sá, að lijer fer saman lestrarnám og skriptar. Barnið er látið mynda stafinn, og um leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.