Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 28
28
xniði eingöngu, heldur hafa kröfur hins daglega lífs verið
teknar með. Menn voru eigi aldir upp á Islandi á
pjóðveldistímanum til að vera hlindir pjónar hinnar
katólsku kirkju, heldur horgarar í mannlegu fjeiagi.
Um og eptir 1200 hófust hinir miklu flokkadrættir
og deilur meðal höfðingjanna, sem einkenna Sturlunga-
öldina, og sem enduðu með pví að landið komst undir
konung. |>ó að á pessum tíma væri miklar hókmennt-
ir og lærdómnr á landi hjer, var pó hin mesta siða-
spilling og grimmd. Heimilin spilltust, hjónabandið
missti helgi sína, eiðurinn var einskis virtur, svo engurn
mátti trúa, og hvers konar andleg vanheilsa pjáði pessa
pjóð. Hin forna tryggð og drengskapur og einföldu
siðir liurfu smátt og smátt og klerkastjettin tók að
fjarlægjast aipýðu og ná í hendur sjer eignum og valdi
frá leikmönnum. ókostir katólsku kirkjunnar komu
fram, menn fóru að trúa á helga menn og helga dóma
og aðrar hjegiljur, sem viltu skjmsemina frá hinu rjetta.
Guðmundur hiskup Arason víkkaði mjög djúpið milli
klerka og alpýðu, hann hendlaði kirkjuna á íslandi við
erkibiskupa og konunga í Noregi, og varð með pví verk-
færi konungsins til pess að koma landinu undir útlent
vald; hann ól upp ómennsku og hjátrú og var að öllu
leyti hinn óparfasti. Eptir liann voru flestir biskup-
anna útlendir á háðum hiskupsstólum fram undir siða-
hót; peir voru flestir ónýtir og gerðu margir illt eitt,
ofsóttu bæði liina lægri klerka og leikmenn og náðu
undir sig of fjár; hinna fáu góðu biskupa gætti lítið.
Ifennslan lagðist niður á biskupsstólunum og sumstaðar
í klaustrunum. Hin veraldlega stjórn var afleit, kon-
ungarnir liugsuðu ekki um annað en að rýja landið
sem mest og margir höfðingjar á landinu lágu í deil-
um hver við annan. Siðaspilling Sturlungaaldarinnar
hjelt áfram og stórsóttir og landplágur gengu yfir land-