Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 28
28 xniði eingöngu, heldur hafa kröfur hins daglega lífs verið teknar með. Menn voru eigi aldir upp á Islandi á pjóðveldistímanum til að vera hlindir pjónar hinnar katólsku kirkju, heldur horgarar í mannlegu fjeiagi. Um og eptir 1200 hófust hinir miklu flokkadrættir og deilur meðal höfðingjanna, sem einkenna Sturlunga- öldina, og sem enduðu með pví að landið komst undir konung. |>ó að á pessum tíma væri miklar hókmennt- ir og lærdómnr á landi hjer, var pó hin mesta siða- spilling og grimmd. Heimilin spilltust, hjónabandið missti helgi sína, eiðurinn var einskis virtur, svo engurn mátti trúa, og hvers konar andleg vanheilsa pjáði pessa pjóð. Hin forna tryggð og drengskapur og einföldu siðir liurfu smátt og smátt og klerkastjettin tók að fjarlægjast aipýðu og ná í hendur sjer eignum og valdi frá leikmönnum. ókostir katólsku kirkjunnar komu fram, menn fóru að trúa á helga menn og helga dóma og aðrar hjegiljur, sem viltu skjmsemina frá hinu rjetta. Guðmundur hiskup Arason víkkaði mjög djúpið milli klerka og alpýðu, hann hendlaði kirkjuna á íslandi við erkibiskupa og konunga í Noregi, og varð með pví verk- færi konungsins til pess að koma landinu undir útlent vald; hann ól upp ómennsku og hjátrú og var að öllu leyti hinn óparfasti. Eptir liann voru flestir biskup- anna útlendir á háðum hiskupsstólum fram undir siða- hót; peir voru flestir ónýtir og gerðu margir illt eitt, ofsóttu bæði liina lægri klerka og leikmenn og náðu undir sig of fjár; hinna fáu góðu biskupa gætti lítið. Ifennslan lagðist niður á biskupsstólunum og sumstaðar í klaustrunum. Hin veraldlega stjórn var afleit, kon- ungarnir liugsuðu ekki um annað en að rýja landið sem mest og margir höfðingjar á landinu lágu í deil- um hver við annan. Siðaspilling Sturlungaaldarinnar hjelt áfram og stórsóttir og landplágur gengu yfir land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.