Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 87
87
sjóði 25 kr. fyrir hvern nemanda — allt að 1000 kr.
hverjum skóla, þó með pví skilyrði, að peir full-
nægi í eiuu og öllu peim kröfum, sem samkvæmt
þessu frurnv. er heimtað af þeim.
13. Próf skal halda árlega um kunnáttu unglinga, og
skulu unglingar frá 10 til 14 ára koma til prófs,
að viðlögðum sektum, er foreldrar eða fósturforeldr-
ar greiða. — Reynist hörn illa að sjer við próf,
eða fullnægi ekki þeim kröfum, sem gjörður eru
til kunnáttu þeirra, á kennslunefndin að sjá um að
hót sje ráðin á því.
14. Yfirstjórn allra kennslumálefna hafa stiptsyfirvöld-
in. Yíirumsjón urn kennsluna liafa forstöðumenn
kennaraskólanna án sjerstaks endurgjalds, en ferða-
kostnað fá þeir, eptir reikningi, fyrir rannsóknar-
ferðir, er þeir fara. Skýrslu skulu þeir senda yfir-
stjórninni fyrir hverja ferð, er þeir fara.
Skýrslur um hreppa- og lijeraðaskóla skulu send-
ar yfirumsjónarmönnum, en þeir semja eina aðal-
skýrslu, hvor fyrir sitt umdæmi, og senda síðan
yfirstjórninni.
15. Yfirstjórn kennslunnar slcal sjá um, að góðar
lcennslubœJmr sjeu gefnar út; bækurnar eru gefnar
út á kostnað landssjóðs og seijast fyrir hans reikn-
ing; örkin ekki dýrari en 3 aura.
Frumv. til laga um fræðslu ungmenna gjörir ekki
í'áð fyrir neinni fræðslu lengur en til 14. árs, eða til
fermingar, og ekki öðrum námsgreinum en nú eru lög-
boðnar, nema »helztu reglur fyrir íslenzkri rjettritun*.
Svo eru og teknar einstöku ákvarðanir upp, sem standa
1 »frumv. til laga um menntun alþj'ðu*, svo sem um
próf, o. s. frv. Aðalnýmæli þessa frumvarps er það, að