Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 87

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 87
87 sjóði 25 kr. fyrir hvern nemanda — allt að 1000 kr. hverjum skóla, þó með pví skilyrði, að peir full- nægi í eiuu og öllu peim kröfum, sem samkvæmt þessu frurnv. er heimtað af þeim. 13. Próf skal halda árlega um kunnáttu unglinga, og skulu unglingar frá 10 til 14 ára koma til prófs, að viðlögðum sektum, er foreldrar eða fósturforeldr- ar greiða. — Reynist hörn illa að sjer við próf, eða fullnægi ekki þeim kröfum, sem gjörður eru til kunnáttu þeirra, á kennslunefndin að sjá um að hót sje ráðin á því. 14. Yfirstjórn allra kennslumálefna hafa stiptsyfirvöld- in. Yíirumsjón urn kennsluna liafa forstöðumenn kennaraskólanna án sjerstaks endurgjalds, en ferða- kostnað fá þeir, eptir reikningi, fyrir rannsóknar- ferðir, er þeir fara. Skýrslu skulu þeir senda yfir- stjórninni fyrir hverja ferð, er þeir fara. Skýrslur um hreppa- og lijeraðaskóla skulu send- ar yfirumsjónarmönnum, en þeir semja eina aðal- skýrslu, hvor fyrir sitt umdæmi, og senda síðan yfirstjórninni. 15. Yfirstjórn kennslunnar slcal sjá um, að góðar lcennslubœJmr sjeu gefnar út; bækurnar eru gefnar út á kostnað landssjóðs og seijast fyrir hans reikn- ing; örkin ekki dýrari en 3 aura. Frumv. til laga um fræðslu ungmenna gjörir ekki í'áð fyrir neinni fræðslu lengur en til 14. árs, eða til fermingar, og ekki öðrum námsgreinum en nú eru lög- boðnar, nema »helztu reglur fyrir íslenzkri rjettritun*. Svo eru og teknar einstöku ákvarðanir upp, sem standa 1 »frumv. til laga um menntun alþj'ðu*, svo sem um próf, o. s. frv. Aðalnýmæli þessa frumvarps er það, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.