Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 26

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 26
26 embættis og prestsembættisins; goðar og margir höfð- ingjar iærðu og Ijetu vígjast til presta, og höfðu á liendi bæði lijeraðsstjórn og prestsembætti; bjeraðsstjórn og kennimennska voru hjer i sameiningu; urðu áhrif klerkanna pví eigi eins frá einni hlið og 1 öðrum kat- ólskum löndum. Prestarnir urðu sjálfir að vaka j7fir eignum og rjettindum sínum gagnvart katólsku kirkj- unni. Hinir fyrstu biskupar landsins voru afbragðs- menn. ísleifur Œssursson, hinn fyrsti biskup, ljet setja skóla á bæ sinn Skálholt og kenndi par sjálfur, »ok af pví mátti sjá, at hann var nýtari fiestum kennimönn- um á íslandi, at margir höfðingjar sendu honum sonu sína til læringar ok ljetu vígja til presta«. Jón Ög- mundsson, lærisveinn ísleifs, er fyrstur var biskup á Hólum, stofnaði par líka skóla, og pótt ekki liafi meira verið kennt við pessa skóla, en lestur, latína, guðfræði, rit- list, versagjörð á latínu og messusöngur, pá komu samt út frá peim peir menn, er síðar urðu hinir mestu af- bragðsmenn, er hafa gert Islandi mest gagn og sóma. Yið pessa skóla hefur pað verið, að hið latneska stafrof var notað til pess að rita á íslenzka tungu, pví pegar stundir liðu, fóru klerkar og lærðir menn að rita; peir rituðu ekki á latínu, eins og pá var siður, heldur á móðurmáli sínu, og hafa líkast til verið hinir einustu klerkar í hinni rómversku kirkju, sem petta gjörðu. Arangurinn varð líka mikill; hjer á íslandi komu upp svo miklar bókmenntir á stuttum tíma, að fá dæmi munu til meðal jafnfárra manua. Bókmenutirnar voru eigi purrar latneskar helgimannasögur með mörgum hjervillum og fjarstæðum, eins og siður var í öðrum löndum, heldur voru settar saman pær sögur, sem lifðu á vörum fólksins, sögur um viðburði, sem höfðu skeð á íslandi og móðurlandinu Noregi; afreksverk og framkvæmdir forfeðranna, sem höfðu geymst í minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.