Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 26
26
embættis og prestsembættisins; goðar og margir höfð-
ingjar iærðu og Ijetu vígjast til presta, og höfðu á
liendi bæði lijeraðsstjórn og prestsembætti; bjeraðsstjórn
og kennimennska voru hjer i sameiningu; urðu áhrif
klerkanna pví eigi eins frá einni hlið og 1 öðrum kat-
ólskum löndum. Prestarnir urðu sjálfir að vaka j7fir
eignum og rjettindum sínum gagnvart katólsku kirkj-
unni. Hinir fyrstu biskupar landsins voru afbragðs-
menn. ísleifur Œssursson, hinn fyrsti biskup, ljet setja
skóla á bæ sinn Skálholt og kenndi par sjálfur, »ok af
pví mátti sjá, at hann var nýtari fiestum kennimönn-
um á íslandi, at margir höfðingjar sendu honum sonu
sína til læringar ok ljetu vígja til presta«. Jón Ög-
mundsson, lærisveinn ísleifs, er fyrstur var biskup á
Hólum, stofnaði par líka skóla, og pótt ekki liafi meira verið
kennt við pessa skóla, en lestur, latína, guðfræði, rit-
list, versagjörð á latínu og messusöngur, pá komu samt
út frá peim peir menn, er síðar urðu hinir mestu af-
bragðsmenn, er hafa gert Islandi mest gagn og sóma.
Yið pessa skóla hefur pað verið, að hið latneska stafrof
var notað til pess að rita á íslenzka tungu, pví pegar
stundir liðu, fóru klerkar og lærðir menn að rita; peir
rituðu ekki á latínu, eins og pá var siður, heldur á
móðurmáli sínu, og hafa líkast til verið hinir einustu
klerkar í hinni rómversku kirkju, sem petta gjörðu.
Arangurinn varð líka mikill; hjer á íslandi komu upp
svo miklar bókmenntir á stuttum tíma, að fá dæmi
munu til meðal jafnfárra manua. Bókmenutirnar voru
eigi purrar latneskar helgimannasögur með mörgum
hjervillum og fjarstæðum, eins og siður var í öðrum
löndum, heldur voru settar saman pær sögur, sem lifðu
á vörum fólksins, sögur um viðburði, sem höfðu
skeð á íslandi og móðurlandinu Noregi; afreksverk og
framkvæmdir forfeðranna, sem höfðu geymst í minni