Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 37

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 37
37 mannavaldinu og ójafnrjettistímanum. J>essi liugsun hefur pó nokkuð læðst inn hingað frá Danmðrku, og ætti með öllu að r'ékast á dyr. Með fáfræðinni er ætíð spilltur hugsunarliáttur, sem parf að lagfæra. Yjer eigum enga stofnun hjá oss, sem geti heitið kennaraskóli, vjer verðum að fá fyrirmynd lians frá öðr- um löndum. Á Finnlandi stendur að mörgu leyti líkt á og hjá oss, loptslagið er par fremur kalt og fólkið á við harðan kost að húa, eins og vjer, pað liefur orðið margt að líða, og barist hraustlega fyrir pjóðerni sínu. Stjórnin hefur ekki allt af verið góð, heldur en hjá oss, par er strjáll)yggt víða, og gömul heimilisfræðsla í land- inu líkt og hjá oss. Um 1860 fóru Finnar að sjá, að hæta purfti alpýðumenntunina, og að hið fyrsta,sem purfti að gera, var að stofna skóla par sem kennurum og kennslukonum yrði veitt æfing og menntun, pví pang- að til hafði par alls konar fólk verið notað við kennsl- una. Maður nokkur að nafni Cygnæus, lærður vel og skólaumsjónarmaður, var sendur til annara landa til pess að kynna sjer alpýðuskóla og kennaraslcóla; fór hann um Jjýzkaland og víðar, en beztir póttu honum skólar á Svisslandi. J>egar hann kom heim, sagði hann fyrir um, hvernig bezt mundi að haga kennaraskóla á Finn- landi, voru svo eptir hans ráðum stofnaðir skólarnir, og liafa peir nú staðið yfir 20 ár með beztu framförum og árangri. Hjer á eptir fylgir skýrsla, sem gefin var í fyrra uin pessa kennaraskóla, og sýnir hún bæði hve vel Finnar búa alpýðukennara sína undir starf sitt, og hve pýðingarmikið peim pykir, að peir sjeu góðir. Setjum vjer svo skýrslu pessa hjer, ef verða mætti, aÓ menn lijer yfir höfuð gæti fengið einhverjar upplýsing- ar um kennaraskóla, par sem eigi getur langt um liðið, að pessu máli verði gaumur gefinn á landi hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.