Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 80
80 ■að taka víð andlegri fæðu, en fá eigi rjett til að melta hana eða nota, pótt eigi sje nema við smámuni í fyrstu? J>að má fcúast við, að sumir muni segja: »Hvað er þetta? Eigum við að fara að ráðgast við fcörn um hitt og þetta, til þess að heyra álit þeirra um það? Eða eigum við nú í viðfcót við allt annað, sem við þurfum að kenna þeim, að fara að gjöra þau að dómurum og gjörðarmönnum?« Vjer segjum, að þetta sje eigi fjarri skoðun vorri, hvað sem um það kann að verða sagt. Vjer teljum það ráðlegt, að kenn- arinn gefi fcörnunum við og við kost á að ræða uin ,jms atriði. J>að er auðvitað, að liann stjórnar umræð- unum sjálfur, sjer um að þær fari skipulega fram, og að málið sje skýrt sem bezt frá öllum hliðum, slioð- að með sanngirni, og að þeirri setning sje fylgt, »að sýkna heldur en sakfella«. |>ær stundir, sem þannig sýnist hafa verið varið til skemmtnnar og hvíldar, munu án efa fcera meiri ávöxt fyrír fcarnið, en mörg nöfn og ártöl, sem það hefur lært með súrum sveita. J. 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.