Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 80
80 ■að taka víð andlegri fæðu, en fá eigi rjett til að melta hana eða nota, pótt eigi sje nema við smámuni í fyrstu? J>að má fcúast við, að sumir muni segja: »Hvað er þetta? Eigum við að fara að ráðgast við fcörn um hitt og þetta, til þess að heyra álit þeirra um það? Eða eigum við nú í viðfcót við allt annað, sem við þurfum að kenna þeim, að fara að gjöra þau að dómurum og gjörðarmönnum?« Vjer segjum, að þetta sje eigi fjarri skoðun vorri, hvað sem um það kann að verða sagt. Vjer teljum það ráðlegt, að kenn- arinn gefi fcörnunum við og við kost á að ræða uin ,jms atriði. J>að er auðvitað, að liann stjórnar umræð- unum sjálfur, sjer um að þær fari skipulega fram, og að málið sje skýrt sem bezt frá öllum hliðum, slioð- að með sanngirni, og að þeirri setning sje fylgt, »að sýkna heldur en sakfella«. |>ær stundir, sem þannig sýnist hafa verið varið til skemmtnnar og hvíldar, munu án efa fcera meiri ávöxt fyrír fcarnið, en mörg nöfn og ártöl, sem það hefur lært með súrum sveita. J. 8.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.