Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 52

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 52
52 mest sex smástrákar á íyrsta ári; 6 ára koma drengirn- ir í barnagarðinn og 7—8 ára inn í alþýðuskólann, eða æfingaskólann. J>au börn, sem koma frá barna- stofunni inn í æfingaskólann, liafa uppeldi sitt við kennaraskólann og búa í barnastofunni. í barnastof- unni stunda lærimeyjarnar í 4. deild börnin, 4 í einu í 30 daga. Að öðru leyti er föst barnfóstra við barna- stofuna, en yfirumsjón liennar hefur forstöðukonan. |>ær lærimeyjar, sem eiga að stunda hin minnstu börn, verða að sofa í sama herbergi og pau, par sem hinar hafa sjerskilið svefnherbergi. Um pann tíma, sem læri- meyjakandídatarnir starfa í barnastofunni, purfa pær ekki að kenna við æfingaskólann, en verða að mæta 2 stundir í kennslustundum á kennaraskólannm frá kl. 8—10 á morgnana; meðan sjer barnfóstran um börnin. Ríkið borgar árlega40 kr. með hverju barni til klæða, bóka •og annara nauðsynja; pað, sem á vantar meðgjöf peirra, leggst á útgjöld kennaraskólans. J>au börn, sem tekin eru inn í barnastofuna, eru jafnaðarlega föður- og móð- urlaus; pau hafa pví engu að tapa, en allt að vinna. J>au börn, sem eru undir 6 ára aldri, og eru ekki enn pá tekin inn í barnagarðinn nje æfingaskólann, eru lát- in vera að ýmsum leikjum í barnastofunni. Hin eldri börn mega smátt og smátt venjast á að gera við föt sín og sópa herbergin og lijálpa til við önnur störf lieimilisins. Námsmeyjarnar og barnfóstran gera við klæði barnanna, og við máltíðirnar matast nokkrar peirra mað börnunum. Maturinn er sóttur í eldhús kennaraskólans. í>egar námsmeyjarnar eiga að byrja starf sitt í barnahúsinu, fá pær reglur hjá forstöðu- konunni um hvað og hvernie pær eigi að meðhöndla börnin. Kennslan í líffærafræði og heilsufræði er tekin ;sem upplýsing og útskýring við hina praktisku kennslu lærimeyjanna í meðferð ungbarnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.