Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 51
51 honum sýnist sjer til hjálpar við garðyrkjuna, einkum j)ó af nemendum 1. heklcjar; 3. bekkur tekur sjaldan pátt í garðyrkjunni, 4. aldrei. Vinnuni í garðinum, á akri og engi er stjórnað af náttúrufræðiskennaranum. »Garðyrkju, humla og búrækt eiga námsstúlkurnar að stunda», segir Cygnæus, »svo að hver nemandi hafi sitt garðbeð að rækta og laga, hver eptir sínum smeklc. Eigi var samt enn pá mögulegt að innleiða pessa garð- yrkjuaðferð, sem stúlkurnar vildu svo mjög hafa, og sem liafði svo mikla pýðingu fyrir pær. Lærisveinar kennaraskólans í Jyváskylá höfðu 3 stóra slöidsali og svo stóra smiðju, sem var laus við höfuðbyggingarnar; Frá kennaraskólunum breiðist handvinnan út um alpýðuskólana, já, hún hefur jafnvel komizt inn í hina hærri skóla. 1 alpýðuskólunum sjást nú piltar og stúlkur hvort við annars lilið vinna í ákafa að hand- vinnu sinni. J>ess skal einnig getið, að jafnhliða hand- vinnunni er mjög mikil áherzla lögð á teikningu, og einknm konstruktionsteikningu, sem, pegar fram líða stundir, mun taka upp sæti fríhendisteikningarinnar. Auk pess, sem almennt er lögð mikil áherzla á handvinnuna í kennaraskólunum, sem menningar- og uppeldismeðal, er pó engu minni áherzla lögð á, að nemendur beggja deilda læri leikfimi; á veturna eru, höfð böð og sund á sumrin. Sundið er sú íprótt, sem á síðustu árum hefur. fengið mjög mikla útbreiðslu um allt Einnland, og hinir finnsku smástrákar eru nú ekki gamlir, pegar peir hafa til fullnustu numið pessa fögru íprótt. Ungbarnastofan er sú stofnun, sem engir aðrir kennaraskólar hafa en Einnlands; í hana eru teknir 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.