Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 51
51
honum sýnist sjer til hjálpar við garðyrkjuna, einkum
j)ó af nemendum 1. heklcjar; 3. bekkur tekur sjaldan
pátt í garðyrkjunni, 4. aldrei. Vinnuni í garðinum, á
akri og engi er stjórnað af náttúrufræðiskennaranum.
»Garðyrkju, humla og búrækt eiga námsstúlkurnar að
stunda», segir Cygnæus, »svo að hver nemandi hafi sitt
garðbeð að rækta og laga, hver eptir sínum smeklc.
Eigi var samt enn pá mögulegt að innleiða pessa garð-
yrkjuaðferð, sem stúlkurnar vildu svo mjög hafa, og sem
liafði svo mikla pýðingu fyrir pær.
Lærisveinar kennaraskólans í Jyváskylá höfðu 3
stóra slöidsali og svo stóra smiðju, sem var laus við
höfuðbyggingarnar;
Frá kennaraskólunum breiðist handvinnan út um
alpýðuskólana, já, hún hefur jafnvel komizt inn í hina
hærri skóla. 1 alpýðuskólunum sjást nú piltar og
stúlkur hvort við annars lilið vinna í ákafa að hand-
vinnu sinni. J>ess skal einnig getið, að jafnhliða hand-
vinnunni er mjög mikil áherzla lögð á teikningu, og
einknm konstruktionsteikningu, sem, pegar fram líða
stundir, mun taka upp sæti fríhendisteikningarinnar.
Auk pess, sem almennt er lögð mikil áherzla á
handvinnuna í kennaraskólunum, sem menningar- og
uppeldismeðal, er pó engu minni áherzla lögð á, að
nemendur beggja deilda læri leikfimi; á veturna eru,
höfð böð og sund á sumrin. Sundið er sú íprótt, sem
á síðustu árum hefur. fengið mjög mikla útbreiðslu um
allt Einnland, og hinir finnsku smástrákar eru nú ekki
gamlir, pegar peir hafa til fullnustu numið pessa fögru
íprótt.
Ungbarnastofan er sú stofnun, sem engir aðrir
kennaraskólar hafa en Einnlands; í hana eru teknir
4*