Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 29

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 29
29 ið. Eigi er þess að vænta, að almenningi baíi liðið vel undir pessum ósköputn, og ekki getur uppeldið hafa verið gott alstaðar eða liollt; en bin gamla menntun var pó eigi upprætt allt í einu; mörg stór beimili voru enn pá á 14. og 15. öldinni og voldugar ættir rjeðu pá lijer miklu og áttu mikinn auð, ýms bíbýlaprýði og vausn var við lieimili pessi og talsverð menntun. Ilin- ar götnlu sögur gejundust enn í minni margra og bafa sjálfsagt verið sagðar á vetrarkvöldunum. í klaustrun- uut afskrifuðu munkarnir bin gömlu rit, og keundu ungum mönnum. Hinir lægri klerkar hjeldu enn pá tryggð við alpýðuna og voru vinir bennar og einustu i'áðgjafar. En inenntuninni linignaði pó allt af smátt °g smátt og mánndóminum með, einkum pó eptir Svartadauðá; samt varð klerkastjettin aldroi eins spillt hjer og bún var pá í öðrum löndum; bið rómverska vnld náði bingað eigi eins vel, klérkarnir lifðu bjer tvæntir, en hlýddu aldrei pví páfaboði, að lifa ókvænt- lr- Stefán biskup í Skálbolti, sem lifði um og eptir 1500, varaði menn við að kaupa syndalausnarbrjef páfans; var bann pó gamall maður og katólskur í búð °g bár; bann hjeit skóla í Skálholti og kenndi sjálfur. Jón biskup Arason ljet ílytja liingað út prentsmiðju á sinum síðustu árum, pegar stjettarbræður bans í öðrum lönduni bannfærðu bana og sögðu að bún væri frá djöflinum. Nokkuð lijelzt eptir af gömlum manndómi lijá alpýðunni. Fáir mundu á peim tíma liafa ráðizt í anuað eins stórvirki, eins og bændur bjer, pegar peir flvápu Jón biskup Geirriksson, og opt máttu höfuðs- menn gjalda höfuð sitt fyrir ójöfnuð sinn, og hvar uiunu dæmi til pess, að bændur og búpegnar hali gert samtök á móti klerkavaldinu, eius og bændur lijer gerðu í Leiðarhólmi árið 1513? Við siðaskiptin kom mikil breyting á allt á íslandi L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.