Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Blaðsíða 54
54 hluti úr mislitum pappír, myndir eru klipptar út og ýmsar límdar saman, allt eptir peim fyrirmyndum, sein börnin hafa; en til pess eru valdar myndir af dýrum, sem börnin pekkja, og blómstrum. p>etta vekur eptir- tekt og nákvæmni hjá börnunum. Svo hafa börnin •öskjur með leikfangi, korkstykkjum, baunum og öðrum peim hlutum, setn ekkert kosta; úr pessu eru gjörðar myndir. Kennararnir gjöra líka smábyggingingar á borðinu úr teningum, og öll börnin hafa teninga til að gjöra úr sömu eptirmyndir. jparna læra börniu fyrst að skrifa með blýant og reikna frá 1 til 10, og að lesa iítið eitt; myndir eru sýndar til útskýringar almennum hlutum; hörnin æfast enn fremur í söng og leikfimi. |>egar svo börnin koma í æfingaskólann, byrjar hin eiginlega kennsla í hinum sjerstöku uámsgreinum. Barnaskóla eða æfingaskóla kennaraskólans er skipt i 6 deildir, bæði fyrir drengi og stúlkur; námstíminn er par pví 6 ár. í penna skóla ganga börn af öllum stjettum. Æfingaskólinn er pá optast frumskóli eða alpýðuskóli peirrar byggðar, sem kennaraskólinn er í. Kennslan varir 5—6 tíma daglega, vanalega eru 3 stundir hafðar fyrir miðdegi og 2—3 eptir. Pegar börnin fara af skólanum, eru fiest peirra 14 ára. Kandídatarnir hafa á hendi mestalla kennslu æfinga- skólans, karlmenn í drengjadeildinni, en konur í liinni. Sá kennari kennaraskólans, sem er forstöðumaður æf- ingaskólans, kennir par að eins fáeinar stundir á viku; sömuleiðis sú kennslukona, sem stendur fyrir stúlkna- deildinni, kennir par iítið; en að öðru leyti hafa for- stöðumaður og forstöðukona hið nauðsynlega eptirlit með æfingaskólanum, börnunum, skólaniðurröðun og kennsl- unni, hvort í sinni deild. Eins og fyr er getið, purfa kandidatarnir að vera til skiptis forstöðumenn skólans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.