Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 18
18
munlcarnir líka garðyrlcju og aðra nytsama liandvinnu.
En .eigi gátu allir notið lcennslunnar í irlaustrunum,
pau voru svo strjál. |>að voru lílca optast eingöngu
t>örn liinna auðugri rnanna, sem gátu notað lcennsluna,
almenningur gat pað eldci og fór pví á mis við alla
fræðslu. |>egar fram liðu stundir, óx vald kirlcjunnar
og auður, ýms spilling læddist inn í hana, klerkarnir
urðu latir og fáfróðir, svo kennslunni hnignaði, enhind-
urvitni og hjátrú óx hjá öllum almenningi; þess gætti
lítið, pótt lcennslunni væri haldið áfram í stöku ldaustr-
um, og peir fáu menn, sem vildu vinna að uppfræðslu
fóllcsins, gátu tiltölulega litlu komið til leiðar. Klerk-
arnir bundust í sterkan flokk, töluðu og rituðu á latínu,
en pað mál skildi eigi alpýða; bólcmenntirnar voru
henni með öllu lokaðar. Loks varð pað tilgangur hinna
liærri klerka, að halda almenningi í fáfræði og hjátrú,
enginn mátti öðru trúa en pví, sem peir lcenndu, liversu
langt sem pað var frá rjettu; ijeti nokkur efa í Ijósi,
var hann ofsóttur. Kirkjan tók aí hugsunarfrelsið. Yfir
liöfuð varð alpýðan fáfróð, spillt og fátæk. Ekkerthæli
var til, sem hún gæti flúið til og fengið fræðslu; liún
kunni hcldur ekki að meta fræðslu. Klaustrin voru
henni víðast lolcuð, og munkarnir fallnir í munað og
fáfræði. p>eir skólar, sem stofnaðir voru í bæjunum að
tilhlutun borgaranna, náðu engri fullkomnun; par var
engin aðgreining milli latínuskóla og alpýðuslcóla,
kennslan í höndum klerkanna, harðneslcju og ómannúð
var beitt við nemendurna, ósiðir, flakk og betl voru
daglegir viðburðir í skólunum og yíir höfuð los og ólag
á fyrirlcomulagi peirra.
Hinir stórkostlegu viðburðir, sem urðu við lok mið-
aldanna, höfðu hin mestu áhrif á alpýðumenntunina.
Landafundirnir breyttu verzluninni og atvinnuvegunum.
Nýir afurðir og nýjar vörur komu fram, sem áður voru