Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 10
10
að varast og hvers ber sjerstaldega að gæta við lestrar-
kennsla, og geri jeg pað í peirri von, að einhverjum
gæti orðið pað leiðheining, án pess pó að pessar at-
hugasemdir geti verið nein algild regla fyrir lestrar-
kennslu.
Hið fyrsta, sem vel þarf að vanda, er pað, að barn-
ið sje pegar í byrjun vanið á að bera rjett og skýrt
fram hljóð hvers stafs út af fyrir sig og tveggja eða íieiri
í sambandi. Börn, sem líðst óskýr eða rangur fram-
burður stafa-hljóðauna, verða trauðlega nokkurn tíma
læs, svo að lestur megi heita. Sumstaðar á Suðurlandi
brestur mjög á að pessa sje gætt. |>annig er t. d. altítt,
að börn rugii saman e- og, x-hljóði og ö- og M-hljóði,
og kemur pað til af pví, að menn rugla pessum hljóð-
um allmjög saman í daglegu tali, og kenna svo börn-
unum að lesa eins og peir tala sjálfir. Enn fremur er
ruglað saman a og á, ð og d; y-ið er nefnt au, eng-
inn greinarmunur gerður á y og ý, u og ú o. s. frv.;
auk pess er t. d. 7r-hljóðið borið svo lint fram sumstað-
ar, að pað líkist meira //-hljóði en 7c-hljóði. Svo eru
börn pá látin stafa: porn-á-dje (p-a-ð), = það, au-dje
(y-ð) = ið, ú-err (u-r) = ur, iður o. s. frv. Með
pessu móti eru margfaldaðir peir örðugleikar, sem ann-
ars vóru meir en nógir, pó að barnið sje ekki ruglað
með ramskakkri tilsögn um framburð stafa-hljóðanna, og
er auðvitað, hvernig pau börn svo lesa móðurmál sitt,
sem fengið hafa pessu líka tilsögn. Rjettur framburður
stafahljóðanna er aðalundirstaða lestrarnámsins, og lest-
urinn getur ekld orðið góður, nema jramburður staja-
hljöðanna sje rjettur.
Sumstaðar eru ekki brúkuð stafrófskver, heldur byrj-
að að kenna börnum að pekkja stafina, t. d. á Nýja-
testamentinu, eða sálmabók, og pessar bækur svo brúk-