Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 76

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 76
76 arlítil og fá óbeit á öllum lærdómi. Við petta bætist og, að hætt er við, að kennari, sem eigi verður þess var, að þetta er sjálfum honum að kenna, láti hugfallast, verði áhyggjufullur og önuglyndur yfir vonbrigðum sínum, og fari að láta börnin skilja á sjer, að enginn muni hafa heimskari og latari börn til kennslu en hann o. s. frv. En þetta verður eitt með öðru til þess, að auka óánægjuna og skeytingarleysið hjá hörnunum. — »Ahugi«, það er nokkuð sem á þarf að halda við nám. Hvernig sem kennarinn að öðru leyti fer að, verður hann fyrst og fremst að reyna til að sjá um, að hörnin sjeu örugg og starfhugi vakandi hjá þeim. J>að er ekki að búast við miklum framförum hjá börnunum, þegar þau hafa fengið vantraust á sjer og starfhugi þeirra er horfinn. J>að ætti að vera föst regla við alla kennslu og allt uppeldi: »lijálpaðu hinum veika mætti*. Kennarinn ætti ekki að leygja mesta áherzlu á það, hversu miJcið numið er, heldur á hitt, hversu vel það er gjört, og með hve miklum áhuga pað er gjört1. Kennarinn 'þarf aö virða sóma-, rjettlœtis- og sjálfstœðistilfinning barnanna. Sómatilfinning vaknar snemma hjá barninu, og getur lmn orðið oss að miklu liði við uppeldið, ef vjer 1) það má sefíja aS tað sje góður uppalari, sem getur loitt barnið til að gjöra hið góða vegna þess eins, að það er gott, en eigi ai nauðsyn. eða af því að einhver vill að það gjöri þetta eða petta það má segja að pað sje gðður og hygginn kennari, sem getur komið barninu á pann rekspöl, að löngun pess til að læra fer sívaxandi, svo að pað yfirgefur skólann með peirri meðvitund, að pað standi að eins i fordyrinu að forðabúri pekkingarinnar, og hafi vilja á að afla sjer þaðan æ meiri og meiri forða. Löng- unin til að læra á að vcra vöknuð, en eigi slokknuð út, eins og svo opt vill verða, par scm kennarinn leggur mesta áherzluna á,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.