Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 90
90
4. |>að á að skipa yfirumsjónarmenn, sem sjá um að
lögunum sje hlýtt og launa peim.
5. |>að á að sjá alpýðunni fyrir góðum kennslubókum
og nauðsynlegum keDnsluáhöldum, sem fáist jafnan
við vægu verði.
|>ó að fje sje veitt úr landsjóði til menntunar al-
pýðu, einhver tilgreind upphæð til vissra hreppa, pá er
ekki par með sagt, að peirri byrði skuli ljett af hrepp-
unum, sem peir geta borið. Jpvertá móti er pað happa-
sælast, að hrepparnir eigi sjálfir sem mestan páttí kostn-
aðarframlaginu; pað vekur áhuga lirepjjsbúa á kennslu-
málefnum og hvetur pá til að hagnýta sjer pá kennslu,
sem peir purfa livort sem er að borga. — Og pó að einn
hreppur pyrfti meiri styrk af opinberu fje en annar,
mega menn ekki fara í metnað uin pað, heldur sjá liver
um sig sóma sinn í að purfa sem minnstrar hjálpar
við.
Menntunarstofnanir handa kennaraefnum væri ó-
hentugt að láta einstakar sveitir eða lijeruð borga. Fyrst
og fremst væri pað peim um megn vegna kostnaðarins,
og í annan stað er hætt við, ef menn mættu ráða pví
sjálfir, livernig pær stofnanir væru úr garði gerðar, að
pá rjeði meira fjárspursmálið en pörfin á góðri kennslu.
J>að er ekki óeðlilegra, að landsjóður standist allan kostn-
að af menntun alpýðukennaranna, en að hann standist
allan kostnað að menntun annara kennimanna, og að
peir sem nota alpýðukennarana, launi peim starfa peirra
á líkan hátt og prestum er að miklu leyti launað af
peim, er peir vinna fyrir. Hið opinbera ætti og allra
sízt að kynoka sjer við að leggja nokkuð í sölurnar fyrir
menntun kennaranna, pví að undir kennuruin alpýð-
unnar eru komnar menntunarframfarir hennar. J>ar
sem peir eru góðir, par er hverjuin eyri og hverri fyr-
•irhöfn í parfir uppfræðslunnar og uppeldisins vel varið,