Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 83
83
3, Börnum, setn eru alin upp á sveit, skal lcomið fyrir
hjá liúsbændum, sem veita gott uppeldi, og eigi
skulu pau hreyta um vist, nema nauðsyn heri til.
4, Aður en harnið er 10 ára, á pað að hyrja kristin-
dómsnám, en vanræki foreldrar eða liúshændur
petta, skulu peir gjalda hætur, og fjenu varið til
uppeldis fátækum hörnum í peirra sókn.
5, Kristindómsnámi skal lokið áður en harnið er
fullra 14 ára.
6, Ef foreidrar eða húshændur vanrækja uppeldi harna,
skal taka hörnin frá peim, jafnvel án sampykkis
foreldranna, ef nauðsynlegt er, og slcal peim ltomið
fyrir á heimilum par sem peim er veitt betri til-
sögn; en peir, sem vanrækt hafa uppeldi peirra,
horga kennsluna, auk sektar peirrar, er áður er
nefnd.
7, A húsvitjunarferðum sínum á presturinn að grennsl-
ast eptir, hverjum framförum börn hafa tekið;
einnig, pegar börn skipta um vist, rannsaka, hvað
pau hafa lært hjá peim, sem pau fara frá, í lestri
og kristindómi; presturinn getur pess í sálna-
registrinu.
8, Ef prestar vanrækja petta skyldustarf sitt, gjalda
peir hætur til fátækra prestaekkna frá 64 skilding-
um til 2 ríkisdala eptir atvikum og ákvæði biskups.
9, Ef prestur fermir harn, sem annaðhvort lítið eða
ekkert kann að lesa, geldur hann hætur fyrir hvert
barn til fátækra prestaekkna, í fyrsta sinn 2 rdl.,
í annað sinn tvöfalt, í priðja sinn prefalt, en í 4.
sinn varðar pað emhættismissi.
Nægileg kunnátta í lestri er pað, ef barnið getur
lesið skýrt og fyrirhafnarlítið hverja prentaða hók
á íslenzku, svo sem sálmahók, nýjatestamentið-
6*