Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 30
30
og náði li'm eigi minnst til uppeldis og uppfræðslu.
Margt var gert, sem lítil forsjá var í, pótt sumt yrði
til tióta. Klaustrin voru af tekin og par með var al-
pýða svipt peirri uppfræðslu og hæli, sem liún svo lengi
liafði haft par, en ekkert var sett í staðinn fyrir pau.
Iiin ytri kjör pjóðarinnar hreyttust mjög; konungsvald
kom 1 stað klerkavalds, og konungsvaldið einokaði verzl-
unina, og svipti með pví ísland hinu fyrsta skilyrði
fyrir allri menningu; pað svipti fólkið skilyrðunum fyr-
ir að hjarga sjer, og eptir pað gat almenningur eigi
haft gott viðurværi nje aðhúnað eða húsakynni. Allur
arður landsins fór til annara landa, ásamt hinu mikla
fje, sem galzt hurtu af klausturjörðunum, sem konung-
ur hafði hrifsað undir sig við siðaskiptin. Vorum lög-
um var traðkað, en önnur sett í staðinn, sem voru
liörð og ómannúðleg. Hvers konar kúgun var í framrni
höfð, svo að mestallur dugur og manndómur dvínaði og ó-
sjálfhjörgunar hugsunarháttur kom inn hjá almenningi.
Hjátrú og hindurvitni urðu engu minni, en í katólsku;
menn voru brenndir fyrir galdra og almenningur trúði,
að draugar og apturgöngur færi ijósum logum og að
hver hóll væri hyggður af álfum og öndum. Hin mesta
harðneskja var höfð við hörnin í uppeldinu; pau voru
harin fyrir engar sakir og máttu varla leika sjer. Hin-
ar gömlu, góðu ipróttir lögðust niður með öllu, og ó-
frelsis og deyfðar hlær lagðist yfir allan almenning. Á
pessu varð lítil breyting fyrri enn við byrjun pessarar
aldar, að menn hjer sem annarstaðar vöknuðu til sjálfs-
meðvitundar, og liinar nýju hugmyndir stjórnarbylting-
arinnar færðust liingað og verzlunareinokuninni var
Ijett af.
Eptir siðabótina voru latínuskólar settir á háða
biskupsstólana; var klerkum par veitt meiri menntun
en áður hafði verið, svo pegar frarn liðu stuudir komu