Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 84

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 84
84 o. s. frv.; þó má ekki heimta af hörnum að pau lesi við próf örðuga kaíla úr þessum bókum eða öðrum, sem jafnvel fullorðnum gæti orðið torvelt að komast fram úr. Hjer er pá lestur skilyrðislaust löghoðinn og gjörður að skilyrði fyrir fermingu; skipað fyrir uin framkvæmd kennslunnar og eptirlit með henni. Lug 9. jan. 1S80 um uppfrœðing barna í skript og reikningi eru ekki annað en viðhót við fyrirskipanir pær, er nú voru nefndar, að pví leyti, sem prestum er gjört að skyldu að »sjá um, að öll börn, sem til pess eru hæf að áliti prests og meðhjálpara, læri að skrifa og reikna« (1. gr.). »Reikningur skal að minnsta kosti ná yfir samlagning, frádragning, margföldun og deiling í heilum og tölum og tugabrotum« (2. gr.). önnur ný ákvæði hafa pessi lög ekki, og eru pau og pær fyrirskipanir, sem hjer að framan eru nefndar, helztu gildandi reglur fyrir uppfræðingu unglinga á ís- landi. En, eins og hver maður sjer, eru pessi laga- ákvæði mjög ófullkomin, enda ófullnægjandi, eins og nú er komið menntunarþörf alpýðu. petta hefur alpingi fyllilega viðurkennt, og haíði pingið 1887 til meðferð- ar ekki minna en 4 frumvörp, sem að einhverju leyti skipuðu fyrir um menntun alpýðu á Islandi, nefni- lega: 1, Frumv. til laga um menntun alþgðu, 2, Lrumv. til laga um frœðslu ungmenna, 3, Frumv. til laga um uuglingakennslu, •en tvö þessara frumvarpa voru felld, og hið 3. var ekki útrætt. Enn fremur hafði þingið til meðferðar frumv. til laga um þegnfrœðslu, sem einnig var fellt. Eins og pessar tilraunir sýna, að pörfin á lögum

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.