Búnaðarrit - 01.01.1947, Page 14
8
B Ú N A Ð A R R 1 T
12. Elís Gíslason, Laufási, HöfCahverfi, S.-Þing.
13. Þjóðhildur ÞorvarCardóttir, Blönduhlíð, Dalasýslu.
14. Jórunn Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum.
15. Margrét Jónsdóttir, Vestmannaeyjum.
16. Ágúst Björnsson, Auðkúlu, Svínavatnslir., A.-Hún.
17. Matthidur Guðbjartsdóttir, Ytri-Ey, A.-Hún.
Fræðslustarfsemi.
Fræðslustarfsemi félagsins hefur verið hagað svipað
og undanfarin ár. Fyrirspurnum, seni berast, er svar-
að annaðhvort af viðkomandi ráðunaut eða búnaðar-
málastjóra. Einnig mæta starfsmenn félagsins oft á
fundiim búnaðarsambanda, hreppabúnaðarfélaga og i
öðrum starfandi félagsskap bænda. Auk þessa skulu
eftirtalin atriði nefnd, varðandi fræðslustarfsemi fé-
lagsins:
1. Bólcasafnið. Eins og getið er í fyrri skýrslum fékk
félagið mjög mikið af tímaritum og öðrum bók-
um frá Norðurlöndum fyrir stríð í skiptum fyrir
Búnaðarritið og Frey. Á ófriðarárunum tók alveg
fyrir þessar sendingar. Eftir styrjaldarlok hafa þó
þessi sambönd ekki nándar nærri komizt í sama
horf og áður, og mun það að einhverju leyti stafa
af því, að ýmis húfræðitimarit á Norðurlöndum
hafa Iiætt útgáfunni. Aftur á móti hafa ritskipta-
sambönd við ýmsar landhúnaðarstofnanir í Am-
eríku aukizt. Bókasafnið hefur því litið verið
aukið Jiessi árin, hafa aðallega verið keyptar
nokkrar bækur á íslenzku. Árið 1945 var kr.
1032.20 varið til bókasafnsins, en kr. 1172.26 árið
1940.
2. Námskeið fyrir eftirliismcnn fóðurbirgða- og
nautgriparæktarfélaga hafa fallið niðnr bæði Jiessi
ár. Það er hvort tveggja, að þrátt fvrir itrekaðar
pantanir hafa tæki lil fiturannsókna á mjólk ekki