Búnaðarrit - 01.01.1947, Page 29
B Ú N A Ð A R R I T
23
vegna þess, að stofnunin fékk engan rekstrarstyrk að
undanförnu.
Virðingarfyllst.
í nóvember 1946.
Björn Runólfsson. Þórarinn Helgason.
Sveinn Einarsson.“
Eins og l jóst er af þessu erindi, er skólinn starfandi
nii. Mjög háir það allri starfsemi, hve fjárráð eru
lítil. Alj)ingi liefur veitt 50 þúsund krónur til stofn-
kostnaðar i Hóhni. En stofnkostnaður j)ar mun nú
vera orðinn að minnsta kosti 120 jnisund krónur til
^ygginga og véla í verkstæði. Hefur Valdimar orðið
að leggja sjálfur fram allt, sem á vantar. Biinaðarfé-
lag íslands hefur séð um að greiða vexti og afborg-
anir af þeim lánum, sem á eigninni hvíla (eftirstöðv-
ar l<aui)verðs). Meira hefur Búnaðarfélagið ekki getað
^agt fram, enda ekki liaft heimild til j)ess. Það er þvi
eingöngu að þakka dugnaði og sérstakri fórnfýsi
Únldimars Runólfssonar, hve miklar framkvæmdir
l3arna hafa verið gerðar.
Úiinaðar])ing j)að, sem nú er að hefja störf sín,
hlýtur að taka mál ])etta lil meðferðar. Ég tel, að
svo myndarlega hafi verið af stað farið af hálfu Valdi-
niars Runólfssonar, að sjálfsagt sé að veita honum
tjárstuðning til j)ess að efla j)ann visi, sem nú er
kominn á Hólmi að góðu smíðaverkstæði, þar sem
kenna megi árlega nokkrum nemendum bæði tré-
sniíði og járnsmíði.
Verðlags- og dýrtíðarmál og stofnun
Stéttarsambands bænda.
í skýrslu minni lil Búnaðarþings 1945 birti ég ýtar-
'°gt yfirlit um störf stjórnar Búnaðarfélags íslands,