Búnaðarrit - 01.01.1947, Page 68
BÚNAÐARRJT
(52
Yfirlit árið 1946.
u o 3 C3 V) X ec 1 3 u æ *3 ec O 2 | uS ■3B T3 u C5 bo cs 2*0 «•4 bp L, Tf s -43
C •3 5S o o S W--; *C3 C — •C ffi Æ í°i bC 4) tí 8:2, 32 5T8 o ® e .eo > o'>
Janúar 2.7 0.9 4.0 23 108.5 19.8 6 10
Febrúar -^0.3 -^2.4 2.4 14 53.5 4.7 12 6
Marz 3.1 0.5 5.7 13 52.4 »» 16 3
Apríl 3.4 0.2 6.2 23 138.2 »» 11 8
Maí 9.5 6.0 11.9 11 12.6 >* 21 3
Júní 10.3 5.5 12.8 12 32.1 »» 22 7
Júlí 12.3 8.0 14.9 18 72.6 17 4
Agúst 11.7 7.8 15.2 15 58.2 »> 24 4
September . . 8.5 5.1 12.3 12 39.4 »» 20 6
Október .... 7.6 5.2 9.4 19 217.3 >» 7 5
Nóvember . . 1.8 0.1 3.4 12 55.7 15 6
Desember 3.2 1.3 4.5 25 119.3 12.0 2 11
Meðaltal . . . Alls 6.2 3.2 8.6 197 959.8 36.5 173 73
996.3
Framkvæmdir.
Á árunúm 1945 og 1946 hafa framkvæmdir verið
meiri en venjulega, snertir þetta sérstaklega byggingar
og vélakaup.
A árinu 1945 var haldið áfram með ibúðarbyggingu
þá, sem ég gat um í síðustu skýrslu minni. Þessi bygg-
ing er hlaðin úr steyptum malarsteinum og liaft 10 cm
hol í veggjum, sem l'yllt var með sandvikri. Innan á
útveggi var fóðrað með „trétexi", límdur pappi á þaö
og svo olíumálað. Húsið var einlyft með kjallarakompu
fyrir þvottahús. Húsið rúmar tvær fjölskyldur, og eru
í hvorri íbúð 3 góð herbergi, eldhús, búr, forstofa og
vatnssalerni. Báðar íbúðirnar eru 18X8 m. Kostnað-
arverð hússins verður rúmar 95 þúsund krónur. Hefur
bygging þessi í raun og veru staðið yfir í 5 ár, því
fyrst var fayrjað að steypa steinana í hana 1942. Þá
hefur verið varið um 5000 kr. í málningu á íbúðarhúsi,
fjósi og heyhlöðu stöðvarinnar.