Búnaðarrit - 01.01.1947, Page 112
106
BÚNAÐARRIT
Dumba 3 í Stakkadal hefur reynzt svo:
Fóður-
Ártnl Burðardagur N’ytliæð kg Fita 0/o Fituein- ingar Taða kg Úthey kg Votli. kg badir kg.
1931 23.5. 2909 3.48 10123 476 1511 0 159
1932 5.3. 2456 3.92 9627 480 2180 642 67
1933 26.1. & 27.12. 3200 3.97 12704 1439 1495 798 171
1934 4.12. 3379 3.45 11657 2006 1120 1561 106
1935 ekki 2660 3.58 9523 1505 1575 2016 69
1936 7.1. & 24.12. 3798 3.63 13786 1355 1645 2646 42
1937 28.11 3569 3.67 13098 591 2513 1435 155
1938 ckki 3694 3.68 13594 430 2604 1715 236
1939 9.1. 4016 3.61 14497 980 2597 245 231
1940 17.1. 4426 4.12 18235 1120 2608 682 263
1941 8.1. 4435 ? ? 1490 1659 333 320
1942 2.1. & 14.12. 4233 4.16 17609 1075 1876 1592 295
1943 14.12. 3710 ? ? 1505 1771 2131 243
1944 20.12 3659 4.04 14782 1824 1799 0 168
Dumba 3 í Stakkadal hefur áður fengið fyrstu verð-
laun, en var ekki sýnd, hafi hún verið lifandi, 1945.
Mosvallahreppsfélagið er kúafátt, enda ekki í því
allir kýreigendur í sveitinni. 1945 voru 48 kýr taldar
fullgildar í þvi. Meðalkýrin af þeim mjólkaði 3022 kg
með 3.87% fitu. Al' þessum 48 kúm voru 15 dætur
Vestra, og var meðalnyt þeirm 3203 kg með 3.99%
fitu. Öllum má því augljóst vera, að Vestri er að hækka
bæði nytina og fitumagn mjólkurinnar hjá kúastofn-
inum í Mosvallahreppnum, og má þó vænta, að hann
geri þar meira og betra gagn en bann hefur gert.
2. Búi, eign Nautgriparæktarfél. miðhl. Bæjahr. Búi
er fæddur 26. jan. 1939 hjá Guðrúnu Einarsdóttur
bónda á Laugum í Hrunamannahreppi. Hann er brand-
skjödlóttur, kollóttur. Móðir hans er Búkolla 16 á
Laugum, en hún var samfeðra Huppu 12 á Kluftum.
Faðir Búa er Máni sonur Huppu, og vísast um hann
og Huppu móður hans lil Búnaðarritsins 1945.
Áður en Búi fór úr Hrunamannahreppnum var hann
htið eitt notaður, og er til undan honum ein kýr.