Búnaðarrit - 01.01.1947, Side 126
120
BÚNAÐARRIT
holti og Lýsa i Unnarholtskoti o. í'lsem komið gátu til
álita, og þar kom í Ijós, að menn voru tregir til að
koma með þær að Grafarbakka, þar sem síðasta sýn-
ingin átti að vera, síðari hluta sunnudags, en þó mundi
a. in. k. Sigurður í Birtingaholti og Hjörleifur 1 Unnar-
holtskoti liafa gert það, ef fast hefði verið sótt á.
Á sunnudaginn kl. 10 var svo sýning að Lnugum.
Þangað komu Ósk og Hosa á Kluftum, Skrauta á Laug-
um, Hetta í Hörgsholli o. fl„ sem berast þurftu sam-
an við kýr á fyrsta sýningarstaðnum, og var neitað
að fara með þær að Grafarbakka. — Varð þvi
að sætta sig við að setja kýrnar sem bezt á sig og
reyna að sjá þær allar í huganum að Grafarbakka og
finna þá, er Huppuhornið skyldi hljóta, þó að það
væru hrein vandræði og léti úthlutun þess að nokkru
leyti missa þýðingu sína. Að Grafarbakka komu enn
kýr, sem komu mjög til greina, eins og Rauðskinna
á Hrafnkelsstöðum, Branda í Bryðjuholti, Nóva í Hell-
isholti o. fl. og svo sú lcýrin, er Huppuhornið fékk, en
hún var Klauf 19 í Túnshergi, eign bóndans þar, Þor-
geirs Jóhannessonar.
Klauf er fædd 6. marz 1936, rauð, kollótt með hvít-
an leist á einum fætinum. Móðir hennar er Gullbrá 23,
Syðra-Seli, og faðir Kollur. Klauf hefur reynzt svo:
Fórtur-
Árlal Burðar- Nytliæð Fila Fitueln- Taða Úthey bætir
dagur kg •/0 ingar kg kg kg
1938 15.10. 812 4.00 3248 1008 0 0
1939 eitki 1911 4.70 8982 2366 350 111
1940 25.2. 3402 4.85 16500 2966 0 116
1941 16.2. 3651 4.50 16143 3031 0 374
1942 3.2. 4634 4.90 22706 3038 0 . 476
1943 30.3. 4169 5.20 21679 2744 0 698
1944 18.4. 3815 5.05 19266 2814 0 760
1945 12.4. 4326 Meðalt. eftir 7 ltálfa 4.95 21414 3101 0 595
og þar í 1. kálfur 3817 4.86 18536 3014 50 447
Þetta er óvenjuleg nyt, sérstaklega þegar þess er