Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 37
MOKÖUNN
31
ekki gefið annað betra ráð en þetta: Látið þið það liggja
milli hluta í bili, sem þið getið ekki fengið að vita og
getið ekki skilið. Snúið huganum að því, sem þið getið
fengið þekkingu á. Reynið þið fyrst og fremst að fá
fræðslu um það, hvað magn sannananna fyrir sambandi
við annan heim er mikið. Og kynnið þið ykkur því næst,
hvað verið er að segja okkur úr öðrum heimi. Gerið þið
það með gagnrýni og varúð. En gerið þið það jafnframt af
einlægri ást á sannleikanum. Þá þykir mér mjög líklegt,
að svo fari ieikar að lokum, að þið fáið óbifanlega sann-
færing um, að það sé enginn heilaspuni um föðuraugað,
sem vakir yfir okkur, að Drottinn sé að leiða mennina
til óumræðilega og okkur óskiljanlega dýrlegs hlutskiftis,
og að uppspretta allra hluta sé kærleikurinn — eins og
líka alt af er veriö að segja okkur i skeytunum hand-
an að.
liugrekkis-þörfin.
Vorir tirnar þarfnast manna, sem ú avi&i gnðfrœðinnar eýna svipað
hugrekki Og leggju. eittkvuð nvipað i aölurnar eins og kermennirnir gera
á vigvöllunum. Slikt hugrekki kann aö kriuda mauniuum út úr flokki
trúbræðra sinna; en það hjálpar Bttlum mannanna út úr Örvæntingar-
úfter&inni, sem nú Bverfur að. Þrútt fyrir ógrynnin öll uf prentnðum trú-
arvakningar-pÍBtlum og allar hersveitir preatanna, allar þær wiljúuir, sem
variö er til þess aö gera trúarbrögðin sennileg Og llölaöumli, VÍI'ÖÍst
fjöldinn hafa ráðið það af a& finna sjúlfur leiðiuu til himuarikis. Eftir-
leiðis kveður sjálfsagt enn meira að þeirri viðleitni en nú. florfurnar
eru góðar fyrir trúarbrögðin, eu þær eru lélegar fyrir þann útbúnað,
sem trúarbrögðin styðja sig við á þessum timum. — Liyht.