Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 hjartfólgaari lotningu en í sumum skeytunum frá fram- liðnum mönnum. Eg get hugsað mér, að einhverjir sitji með þá spurn- ing i huganum, hvernig afstaða framliðinna manna sé til okkar, sem enn dveljumst á jörðinni. Skifta þeir sér yfirleitt nokkuð af okkur? Því er fljótsvarað: Skeytin halda þvi afdráttarlaust og einróma fram, að við verðum fyrir miklum áhrifum úr heimi framliðinna manna, stund- um góðum og stundum illum. í þetta sinn ætla eg ein- göngu að benda á góðu áhrifin. Eg er þess ekki fullvís að þeirra sé betur gerð grein í neinu jafnstuttu máli, sem eg hefi lesið, en í dálitlum kafla, sem eg ætla nú að lesa ykkur. Eg tek hann enn úr skrifum sama mannsins, sem eg hefi sótt frásagnirnar úr, prestsins, sem ávalt leitar sambands við framliðna menn hempuklæddur í kirkjunni sinni. Þessi kafli er svo sem nú skal greina: >Innblástur er orð, sem á einkar vel við, ef það er rétt skilið, og mjög villandi, ef menn skilja það ekki. Það er Batt, að við blásum mönnum í brjóst þekking á sannleik guðs. En það er ekki nema mjög lítið af sannleikanum. Við gefum mönnunum meira en þetta* ásamt öðru gefum við þeitn styrk til þess að láta sér fara fram og til að gera guðs vilja, kærleik til þess að gera hans vilja af göfugum hvötum, og speki, sem er þekking, runn- in saman við ástina á því að gera guð9 vilja hiklaust. Það er ekkert einstakt eða nein undantekning að menn séu innblásnir. Því að allir, sem reyna að breyta vel — og þeir eru fáir, sem ekki reyna það að einhverju leyti —- eru innblásnir af okkur, og öllura hjálpura við þeim. Við mundum ekki vilja binda orðið »innblástur« við þá eina, sem færa heiminum einhvern nýjan sannleik guðs í glæsilegum orðum, eða einhvern gamlan sannleik endurfágaðan og gerðan eins og nýjan. Móðirin, sem stundar barnið sitt í sjúkdómi, vélameistarinn, sem rennir L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.