Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 94
88 MORGUNN spíritistum, fremur en öðrum mönnum, öðruvísi en óbein- línis og með milliliðum. Að því leyti, sem þessi sann- færing liggur á sviði skynseminnar, en ekki tilfinningar- innar, er hún ályktun, sem dregin er af þekkingaratriðum. Það eru þær ályktanir, sem spíritistar draga af þekk- ingaratriðunum, sem presturinn hlýtur að eiga við, þegar hann talar um »mannlegt hrákasmíði* ef hann veit nokk- uð, við hvað hann á. Þekkingaratriðin sjálf, sannreynd- irnar, geta aldrei verið neitt »hrákasmíði« — ekki fremur í spíritismanum, en til dæmis að taka í náttúruvísindun- um. Og fúslega skal eg kannast við það, að sumar þær ályktanir, sem sumir spíritistar draga af sannreyndunum, virðast mér í meira lagi vafasamar. En mundi ekki líkt mega segja um sumar kenningar innan kristinnar kirkju? Eg skal að eins benda á eina, til dæmis. Hún er prédik- uð af einum trúarflokki úti um allan heim, og henni hefir verið haldið að Islendirigum á síðustu áratugum. Hún er sú, að frá andlátinu sofi menn til dómsdags, og þá verði þeir vaktir af þeim svefni, til þess annaðhvort að ganga inn í eilífa sælu eða til þess að brennast í eldi, þar til er þeir ’tortímast með öllu til refsingar fyrir syndir þeirra hér á jörðunni. Eg þekki engar kenningar einstakra spíriti8ta, sem mér virðast fráleitari en þessi kenning. Það væri jafn-ósanngjarnt að láta spíritismann í heild sinni bera ábyrgð á hinura og öðrum firrum einstakra spíritista eins og að láta kristnina alla bera, ábyrgð á sérkreddum Að- ventista. En því held eg fram, að þær ályktanir, sem spíritistar yflrleitt hafa dregið af sannreyndunum, séu skyn- samlegar og einkar vel rökstuddar í mörgum bókum þeirra, og sízt meira »hrákasmiði« en guðfræði kirkjunnar. Þær hafa orðið að lífeskoðun, sem er svo fögur og háleit, að spíritÍ8minn þarf ekki í því efni að fyrirverða sig fyrir neinum, lífsskoðun, sem enginn prestur hefir neinn sið- ferðilegan rétt til að illmæla, blátt áfram af þvi að önn- ur betri er ekki á boðstólum á þessari jörð. Loks er þriðja aðalástæða þess prests. Hún er sú, að. *-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.