Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 50
44 MORGUNN Til þess að lengja ekki mál mitt um of, verð eg að stytta frásögurnar sem mest eg get, og svo er um þá, er eg vel úr þessum kafia. Maður að nafni J. Allan kom inn til hans einn dag í byrjun ársins 1903. Var erindið að leggja rafmagnsljós í hús hans. Mr. Allan var honum alókunnugur, þótt heima ætti hann í Bournemouth. Barst viðræða þeirra að dul- rænum efnum, og er mr. Turvey kvaðst vera. gæddur dulgáfum, gerðist hinn forvitinn að reyna þær. Og hann varð í meira lagi hissa, þvi að hann vottar í bókinni, að mr. Turvey hafi lýst þessu fyrir sór: Að hann væri kvong- aður, ætti eitt barn, son og nefnt fult nafn hans; geíið rétta lýsing á meiri hluta húss hans og húsgögnunum í því; lýst konu hans og getið sérstaklega um einkennilega buddu, er hún bæri á sér; að rekistefna hefði orðið þá um morguninn út af bókum í skrifstofu hans, er lagðar hefðu verið á rangan stað. Því næst haíi hann skyndi- lega sagt, að móðir hans ætti heima i Glasgow á Skot- landi; hafi lýst húsi hennar að utan og innan og getið sérstaklega 'um gamalt sverð, sem héngi þar á einum veggnum, og að einn af forfeðrum hans hefði notað það á Quebee-hæðum undir forystu Wolfe’s, sem hafi verið rétt; en því næst. bætti við: »Móðir yðar liggur veik; og það hryggir mig að þurfa að segja yður, að hún þjá- ist af öðrum sjúkdómi en þeim, sem verið er að lækna hana af, vegna misskiluings«. Enn fremur gaf hann mr. Allan langa og nákvæma lýsing á æfiferli bróður hans og við hvað hann væri þá að fást (scm eó gullgröft í AlaBka). Alt var þetta rétt — nema mr. Allan kom þetta um ejúkdóm móður sinnar á óvart. Hann lét því nýja læknis- skoðun fara fram. Kom þá í ljós, að hún var að dauða komin af krabbameini, en hafði áður verið talin sjúk af lendagigt. Mr. Turvey segist hafa »fundið«, að hún væri komin að dauða, en ekki viljað segja syni hennar það. Hann bendir og á, að slíkt dæmi sýni ijóslega, hve ófull- nægjandi hugsanaflutnings-skýringin sé. Þarna hafl hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.