Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 Sem dæmi þess, hve mr. Turvey sá stundum, þegar hann var sízt af öllu að hugsa um að halda tilraunafund, tek eg stutta frásögu úr þessum kafla bókarinnar. Eg þýði hana af 84. blaðaíðu: »Hinn 10. soptembcr 1906 bauð einn vina minna mór í siglinga-ferð á lystiskipi með fáeinum kunningjum sin- um, er hann hafði undirbúið. Eg þá boðið með þökkum og hann svaraði: »Gott og vel, hittið oss á veBtur-járnbrautar- stöðinni í Bournemouth, og eg skal kynna yður liinum*. Eg bið lesarann að gera sér ljóst, að eg var ókunn- ugur öllu hinu fólkinu, þekti engan nema húsbóndann. Þegar eg kom á járnbrautarstöðina, hitti eg vin minn, og með honum þrjár konur og tvo karlmenn. Eg sá líka tvo »framliðna menn« — sjómann og hermann —, sem sióðu spölkorn frá hinum. Vér fórum inn í lestina, og ofan að höfninni og rerum því næst út i lystiskipið. Er vér höfð- um siglt um stund, barst samtalið að »dulrænum efnum«, og eg var spurður: »Getið þér séð nokkuð með nokkur- um hérna?« Eg sagði þeim frá þessum tveim ósénu föru- nautum vorum, og auðvitað fóru þau að brosa. En þegar eg lýsti hermanninum fyrir annari konunni og sjómann- manninum fyrir hinni, þá játuð báðar, að lýsingarnar væru réttar. Eg læt fylgja bréf frá húsbóndanum þessu til 8taðfestingar«. Sú staðfesting er dagsett 16. maí 1907, og undirrituð af C. Pontifex, sem boðið hafði mr. Turvey í siglinga- ferðina og er auðugur mentamaður i Bournemouth. Eg kom til þeirrar borgar sumarið 1919 og naut þeirrar ánægju að vera gestur hans og mintumst við þá á mr. Turvey. Talaði hann um hann með aðdáun. Annar lcaflinn er um slcygni d opinberum mannfundum. Mr. Turvey gerði það stundum i'yrir beiðni spíritista, eink- um félagsins í Bornemouth, að gefa skygnilýsingar á fund- um. Hafði hann þá þann fasta sið, að láta skrifa í bók sína aðalatriði þess, er gerðist: hve mörgum hann lýsti, og hve margir af þeim þektust, öll helztu atriði hverrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.