Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 101
MORGUNN 95 lífið út yfir gröfina, sé ekki bundin við nein útvortis fyrirbrigði. Eg læt ósagt, hvort það er af ásettu ráði eða fljót- færni eða af því að eitthvað sé rangt eftir þessura fræði- manni haft, að þetta er orðað svona undarlega. Eg trúi því naumast, að hann haldi að trúin flytji mannslífið út yflr gröfina, svo að þeir einir lifi eftir dauðann, sem hafa trúað. Vitanlega er framhald lífsins eftir dauðann náttúru- lögmál, sem er óháð allri trú. En sleppura því. Eg slepni því lika, að maðurinn talar eins og hann haldi, að öll fyrirbrigðin gerist »í borðfæti«. Það er svo vitlaust, að ekki er orðum að því eyðandi. A hitt vil eg benda — þó að margsinnis hafl verið að því vikið, bæði af mér og öðrum — að það er kyn- legt, þegar kirkjunnar menn eru að lýsa yfir fyrirlituing sinni á »útvortis fyrirbrigðura* spíritismans, þar sem kristnin sjálf er einmitt á sliku grundvölluð. Eg tek það enn fram, af því að eg lít svo á, sem það skifti miklu máli. Guðfræðingunum á ekki að lialdast það uppi að óvirða fyrirbrigði spititismans, án þess að þeir séu mintir á fyrirbrigði kristninnar. Haldi þeir því áfram, eigum við að spyrja stöðugt og hlífðarlaust: Hvað er um fyrir- brigði Nýja testamentisins? Eru þau markleysa? Ef þið teljið þau mikilsverðan lið í opinberun reðra heims, eins og kirkjan hefir altaf kent, þá látið þið að minsta kosti okkar fyrirbrigði í friði. Þau eru margfalt betur sönnuð en nokkur önnur opinberun. En ef þið teljið í raun og veru fyrirbrigði N. t. markleysu, þá standið þið við það frammi fyrir fólkinu. Segið þið því afdráttarlaust, að kirkjan hafi verið að fara með hlægilega villu allar þessar aldir, þessi N. t. fyrirbrigði séu einskis- verðar sögur, — ummyndunin á fjallinu, lækningarnar, upprisa Jesú, undur postulatímabilsins, öll þessi »útvortis fyrirbrigði* séu ekkert annað en »ringlað«, ónýtt skran. Svo tölum við saman á eftir, og sjáum hvað föstum fót- um kirkjan ykkar stendur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.