Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 91
MORGTJNN 85 mynd um, hvað vel kristindóminum hefir gengið að flytja eilífa lífið inn í sálir mannanna. Hvernig ætli standi nú á því, hvað þetta hefir tekist hrapallega? Eg held, að svarið sé sumpart í 29 kap. 18. y. Orðskviðanna, sumpart í ummælum prestsins sjálfs Á þessum stað í Orðskv. standa þessi orð: »Þar sem engar vitranir eru, kemst fólkið á glapstigu« Og presturinn segir, að kristindómurinn — eins og hann og hans likar boða hann — komi «ekki með skeyti úr heimi framlið- inna manna«, með öðrum orðum: þar eru engar »vitr- anir«, engin ný opinberun. Presturinn er jafnvel svo eínurðargóður, að hann fullyrðir, að Jesús Kristur hafi talið >anda-opinberanir* allsendis gagnslausar. Ef þetta væri rétt, hvernig mundi þá standa á því, að hann var sjálfur á tali við engla, að hann fékk Elías og Móse til viðtals á fjallinu, og að hann birtist sjálfur aö staðaldri um 40 daga eftir brottför sína af þe8sum heimi? Og þá er postulatímabilið, sem hófst með hvítaaunnu-fyrirbrigðunum, er voru svo atkvæðamikil, að hér um bil 3000 manns sannfærðust af þeirn og bætt- ust í hópinn á einum degi. Á þessu tímabili birtistJesús enn sjálfur. Og alt það timabil er þrungið af »anda- opinberunum* og guðsþjónustur fyrstu kristnu mannanna voru það, sem við köllum nú sambandsfundi. Mundi það nú ekki vera nokkuð hæpið fyrir kristinn prest að halda því fram, að öll þau afskifti frá öðrum heimi, 8em menn utðu varir við á postulatimabilinu, hafi gerst án alltar íhlutunar frá Jesú Kristi eða gegn vilja hana? Alveg áreiðanlegt er það, að fyrstu kristnu menn- irnir, sem lutu forystu postulanna, litu ekki svo á. Þeir voru sannfærðir ura, að »andi Jesú« v«'ri með sér og stýrði hreyfingunni. Það fer að verða iítið úr poatula- sögunni og þeim hugmyndum, sem kristnir menn hafa gert sér um stofnun kristninnar á jörðunni, ef sú sann- færing þeirra hefir ekki verið annað en misskilningur. En ef sannfæring þeirra hefir verið rétt, þá er það blátt áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.