Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 70
64 MORGUNN rétt; hárið var jarpt, en nokkuð ljóst á yngri árura henn- ar Að hún hafi reynt að komast i. samband við okkur áður, getur verið rétt, því að við höfum báðir verið á til- raunafundum, þar sem okkur var sagt fyrir munn miðils- ins að hún vœri viðstödd, en sannanir fengum við engar. Það, sem sagt er um líðun hennar, áður en hún dó, er yfirleitt rétt, en flest þess eðlis, að það er ekki nógu ein- stætt til þess að geta talist sönnun fyrir yfirvenjulegri skynjun. Að þjáningarnar væru í'kviðnum var þó alveg rétt, og er hér að vísu um nokkuð sérstakt atriði að ræða. Það, sem Peters segir um ljósmyndina, héldum við fyist að væri rangt, en síðar fengum við að vita, að til er gömul ljósmynd, sem er eins og hann segir. Um þessa lýsingu má segja það yfirleitt, að þar sem hún virðist nokkurnveginn rétt og laus við beinar villur, þá er hún frekar styðjandi þá skoðun, að hér sé að minsta kosti um yfirvenjulega skynjun að ræða, en hinsvegar er hún samt svo ónákvæm og almenn, að ekki er hægt að vera ánægður með hana. Lýsingin á ungu stúlkunni á vel við systur okkar, sem dó úr brjósttæringu árið 1912. Lýsingin á fasi henn- ar, audlit8lagi og háralit er sæmilega góð, og svo koraa hér alveg rétt tvö sérstök atriði, nfl. sjúkdómurinn (brjóst- veiki) og dánarárið. Það er mjög erfitt að hugsa sér, að það sé af tilviljun, og alveg óhugsandi, að miðillinn hafi getið sér þess til, að við stæðum í sambandi við unga stúlku, sem dó úr brjóstveiki árið 1912. Hér virðist óhjá- kvæmilegt að ály-kta, að annaðhvort hafi ósjálfrátt hug- skeyti frá okkur frætt miðilinn um þetta, eða að hér sé um áhrif frá öðrum heimi að ræða. Það er álitamál, hvort er líklegra Hin síðasta athugasemd miðilsins um árlegan minn- ingardfig höfum við ekki getað fundið að hafi við neitt að styöjast, en vitanlega getur það vel verið eitthvað, þótt við vituiD ekki til þess.. II. Enslc húfa (Skúli S. Thoroddsen). »Þetta var styrkur maður, sem var ákveðinn í orð- um (whose yes was yes, and whose no was no). Snar í snúningum, og alt, sem hann gerði, vildi hann gera fljótt og vel. All-hár, heldur gildari en þú og ég. Hann hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.