Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 65
MuRGUNN 59 minna, og því næst kom C aftur. Meðan C var á leið- inni heim, fekk A skeytið »Halló! Eg er roitt á rnilli Rússlands og Italíu og landskjálfti er í þann veginn að koma«. En sannleikurinn er sá, að landskjálfti varð á Grikklandi hér um bil tíu klukkustundum síðar. Spádóm- urinn er í sjálfu sér ærið skrítinn; sama er að segja um kristallshnöttinn; en undarlegast alls er það, að eg var með fullri meðvitund í A, með fullri meðvitund í B og líka með fullri meðvitund í C. Því að líkaminn A var að reykja og tala, B hafði gætur á C á ferðalagi hans og veitti skeytum viðtöku, og C talaði við Hindúann. Sú sannreynd, að eg »skynjaði« komu landskjálftans, sýnir, að þessi reynsla mín gat ekki verið »tóm skynvilla«. Gestir mínir staðfesta allir spádóminn og læt eg nöfn þeirra fylgja. Mr. W— vottar, að hann hafi séð »hnött- inn* koma aftur, og mr. P— vottar, að hann hafi séð mig í kristallshnetti áður. Annað einkennilegt fyrirbrigði, sem menn bafa oftlega veitt eftirtekt i sambandi við mig við slík tækifæi'i, er sýnilegur, livítleitur eimur, sem gufar út úr mér og fyllir nokkurn hluta herbergisins, líkt og þoka«. Lesendunum munu þykja þetta furðulegir hlutir og líkastir tröllasögum. En eg bið menn að gleyrna því ekki, að þessi atburður er eins vel vottfestur og ílest ann- að i bókinni. Hinn ágæti sálarrannsóknamaður, dr. James H. Hys- lop, skrifaði rækilega ritgjörð um bók þessa i ágúst-hefti Journals Sálarrannsóknafélagsins ameríska 1912. Höfðu þá farið bréf milli þeirra mr. Turvey og hans Birtir hann sum af þeim í grein sinni og bréf frá sumum vott- unurn. Eru þau bréf öll mjög merkileg. I einu bréfinu tekur mr. T. það frarn, að hann liefði orðið að teija sjálf- an sig siðferðilegan heigul, ef hann hefði eigi talað raáli sannleikans, þótt það hefði borgað sig betur að þegja. Hann kveðst eigi hafa sózt eftir frægð né fé, en sig liafi langað til, að einn eða tveir djúphyggjumenn rannsökuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.