Morgunn - 01.06.1921, Síða 65
MuRGUNN
59
minna, og því næst kom C aftur. Meðan C var á leið-
inni heim, fekk A skeytið »Halló! Eg er roitt á rnilli
Rússlands og Italíu og landskjálfti er í þann veginn að
koma«. En sannleikurinn er sá, að landskjálfti varð á
Grikklandi hér um bil tíu klukkustundum síðar. Spádóm-
urinn er í sjálfu sér ærið skrítinn; sama er að segja um
kristallshnöttinn; en undarlegast alls er það, að eg var
með fullri meðvitund í A, með fullri meðvitund í B og
líka með fullri meðvitund í C. Því að líkaminn A var
að reykja og tala, B hafði gætur á C á ferðalagi hans og
veitti skeytum viðtöku, og C talaði við Hindúann.
Sú sannreynd, að eg »skynjaði« komu landskjálftans,
sýnir, að þessi reynsla mín gat ekki verið »tóm skynvilla«.
Gestir mínir staðfesta allir spádóminn og læt eg nöfn
þeirra fylgja. Mr. W— vottar, að hann hafi séð »hnött-
inn* koma aftur, og mr. P— vottar, að hann hafi séð mig
í kristallshnetti áður. Annað einkennilegt fyrirbrigði, sem
menn bafa oftlega veitt eftirtekt i sambandi við mig við
slík tækifæi'i, er sýnilegur, livítleitur eimur, sem gufar út
úr mér og fyllir nokkurn hluta herbergisins, líkt og
þoka«.
Lesendunum munu þykja þetta furðulegir hlutir og
líkastir tröllasögum. En eg bið menn að gleyrna því
ekki, að þessi atburður er eins vel vottfestur og ílest ann-
að i bókinni.
Hinn ágæti sálarrannsóknamaður, dr. James H. Hys-
lop, skrifaði rækilega ritgjörð um bók þessa i ágúst-hefti
Journals Sálarrannsóknafélagsins ameríska 1912. Höfðu
þá farið bréf milli þeirra mr. Turvey og hans Birtir
hann sum af þeim í grein sinni og bréf frá sumum vott-
unurn. Eru þau bréf öll mjög merkileg. I einu bréfinu
tekur mr. T. það frarn, að hann liefði orðið að teija sjálf-
an sig siðferðilegan heigul, ef hann hefði eigi talað raáli
sannleikans, þótt það hefði borgað sig betur að þegja.
Hann kveðst eigi hafa sózt eftir frægð né fé, en sig liafi
langað til, að einn eða tveir djúphyggjumenn rannsökuðu