Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 53
MORGUNN 47 nær því búinn; en eg gat lýst fyrir honum einum eða tveim hlutum í viðbót, svo sem úri hans og vindlinga- veski í vasa hans. Hann spurði mig því næst í þaula, til þess að komast að, hvort eg hefði séð sig áður, hvort eg hefði nokkuru sinni heyrt sér lýst o. s. frv. Bréf hans sýnir, að eg fekk sannfært hann um, að eg hafði þá eigi svo mikið sem heyrt hans getið. Eitt er afarmerkilegt við þetta dæmi, og eg hefi af ásettu ráði »geymt það þangað til seinast«, eins og börnin segja. Þegar eg var að lýsa mr. Pontifex fyrir mr. Sharpe> sagði eg: »Hann er með einhvern skartgrip framan á veat- inu, aflangan; hann er ekki úr silfri eða guili, heldur úr brúnleitum málmi, eitthvað líkum bronze«. Hið afareinkennilega hér er þetta, að hann var ekki með þetta þá stundina, en hann er oft tneð það Skraut- gripurinn var heima hjá honum sjálfum, tvær eða þrjár milur frá húsi mr. Sharpe’s, og þó sá eg hlutinn greini- lega framan á vesti hans á þeirri stundu, er hann sat í bókastofu mr. Sharpe’s. Eg get ekki útskýrt, hvers vegna eða hvernig eg sá það þar. Eg veit aðeins, að eg sá það, á stað þar sem það var ekki, ef menn vilja fyrirgefa mér þá fjarstæðu«. Frásögunni fylgja bréf frá þeim báðum mr. Sharpe og mr. Pontifex, til staðfestingar. Þeir staðfesta hvert atriði nákvæmlega; bókin, sem mr. Pontifex hafði tekið ofan úr skápnum, var á ensku, en um heimspeki hins nafnkunna þýzka heimspekings Kants. Og mr. Pontifex tekur það fram i sínu bréfi, að hann sé þess fullvís, að mr. Turvey hafi aldrei séð sig né neitt um sig vitað. Það er sami maðurinn og getið er um hér að framan, en sá atburður (skemtiferðin á lystiskipinu) gerðist ekki fyr en alt að því ári BÍðar (10. sept. 1906), en þetta var, eins og eg hefi þegar tekið fram, 15. nóvember 1905. Þegar eg átti tal við mr. Pontifex sumarið 1919, mintist hann á mr. Sharpe við mig með hinni mestu lotningu, sýndi mér mynd af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.