Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 10
4 MORGUNN sera eg ætla að segja ykkur. Mér er það ljóst, að undir- vitund miðlanna getur átt svo mikinn þátt í þeim, að þeim ber að taka með varhygð. Og vel má vera, að ýmsir fleiri örðugleikar séu á því að fá þessar frásagnir réttar. En þrátt fyrir þetta virðist mér það sjálfsögð skylda sálarrannsóknamanna að kynna sér þær sem nákvæmast. Sú er líka skoðun ýmissa hinna varfærnustu manna í þeim hóp Svo er um Sir Oliver Lodge. Eins er um prófessor Hyslop. Áhugi hans á að safna þeim frásögnum og sú virð- ing, er hann leggur á þær, hefir bersýnilega aukist stór- um á síðari árum. Og þá er prófessor Bergson. Eins og eg hefi tekið fram í ritlingi mínurn »Lífi og dauða«, lítur hann svo á, að þeir tímar geti komið, er einmitt frásagn- irnar úr öðrum heirni verði mesta sönnunargagnið fyrir tilveru annars heims, líkt og sögur ferðamanna af ókunn- um iöndum. Hvað varkárir sem við viljum vera — og sjálfsagt er að vera varkár — virðist mér örðugt að komast undan þeirri skoðun, að þessar frásagnir séu afarmerkilegar. Það er sannað mál, að framliðnir menn lifa í öðrum heimi. Þeim hefir tekist að koma gegnum miðlana sönnuuum fyr- ir því. Allir, sem hafa kynt sér sannana-fyrirbrigðin, vita, að það er vandasamt og oft örðugt verk. Engin aönnun er til fyrir því — jafnvel ekki nein veruleg lik- indi þess — að framliðnum mönnum sé örðugra að segja okkur að minsta kosti nokkurnveginn rétt frá sumum sviðum annars heims en að koma með endurminninga- sannanir. Og framliðnir menn hafa svo som komið fleiru merkilegu en endurminningasönnunum gegnum miðla. Þeim hefir t. d. tekist að tala um vísindaleg efni langt fyrir ofan þekking miðlanna. I þeim efnum var Madame d’Esperance afarmerkilegur miðill. Þeir hafa komið með stjarnfræðilegar fullyrðingar, sem enginn maður á jörð- unni vissi þá að voru réttar, en sönnuðust síðar. Frá öðr- um heimi kom frásögn um kvikmyndir, er þar höfðu verið sýndar, áður en nokkur kvikmynd var sýnd hér á jörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.