Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 125
M ORGrUNN 119 úkveðnu Btaðhæíingar komi, þó að ekki sé víst, að þeir verði þeim sammála*. Engum skynsömum manni hefir víst komið til hugar, að meira en ‘250 enskumælandi biskupar lýstu sig alt i einu fylgismenn spíritisraans. Fyrir ýmsra hluta sakir, var það nokkurn veginn óhugsanlegt. En þeir hafa kom- ist nær því en flestir munu hafa gert sér í hugarlund fyrir fram. Þeir eru með rannsóknunum og telja þær hafa orðið mörgum manni að góðu. Þeir halda að mönnura varkárni. Og þeir eru á móti því, að spíritisminn sé gerð- ur að sérstökum trúarbrögðura. Þetta er meginkjarni þess, sem þeir sögðu. Ýmsum, sem tekið hafa til máls á Englandi, þykir þetta afar-góðar málalyktir. Auðsjáanlega hafa þeir borið kvíðboga fyrir því, að biskuparnir mundu hlaupa á sig, eitthvað likt og dönsku kirkjumennirnir hafa gert Og þeir fagna því, að úrslitin hafi orðið alt önnur. Sem sýnis- horn set eg hér eftirfarandi línur, sem áður liafa verið prentaðar í grein eftir mig í Morgunblaðinu. Þær eru eftir F. Fielding-Ould, prest í biskupakirkjunni og einn af kunnustu prédikurum Lundútiaborgar: »Eg er sannfærður um það, að menn geta verið hjart- anlega sammála grundvallarskoðun biskupanna, og samt veitt viðtöku ógrynnum af kenningum frá spíritismanum, kenningum, sem fullar eru af andagift og styrking fyrir sálir vorar«. Ekki leynir það sér, að Liglit lítur svo á, sem úrslit tllálsilis á bÍ8kupaþinginu hafl verið mjög góð, eftir atvik- um. Það hefir nú um nokkurt skeið flutt flokk af greinum með fyrirsögninni: »Hvað geta kirkjurnar lært af spiritiamanum og sálarrannsóknunumo. Ailar eru þess- ar greinir ritaðar af prestum. Fyrir ofan hverja grein eru prentuð þessi ummæli úr ályktun biskupaþingsins: nJafnfvamt fví, sem biskupafingið tjáir sig reiðubiíið til þess að vonast eftir og fagna nýju Ljósi frá sdlarann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.