Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 36
30 MORGUNN frá hugmyndinni um tilveru guðs — hinu æðsta af öllum hugsanlegum sannindum og því, sem minstur kostur er á að skilja og skilgreina nákvæmlega rétt — og haldið svo áfram niður á við og fengist við að skýra eða rétt- læta atferli hans við mennina. Þeir hafa gert ráð fyrir, að það, sem er oss mikilvægast, sé að sjálfsögðu hið sama, sem líklegast er að vér getum fengið að vita . . . En allir hafa þeir átt sammerkt að því að líta amáum aug- um á hvers konar þekkingu á ósýnilegum efnum, nema þeim, sem eru háleits eðlis og fær um að varpa beinu ljósi yfir örlög mannanna. »Það er hugsanlegt að í allri þessari viðleitni hafi mannkynið byrjað á röngum enda. Að minsta kosti benda uppgötvanirnar, sem gerðar hafa verið í efnisheim- inum í þá áttina, að þau sannindi, sem vér lærum fyrst, séu ekki æðstu sannindin, og ekki heldur þau saunindin, sem mest eru aðlaðandi, né heldur þau sannindin, sem 08S varða mestu. Efnafræðingurinn byrjar á því að fram- leiða daunillar gastegundir, en ekki gull; lifeðlisfræðing- urinn verður að fást við bein og brjósk, áður en hann kemst að taugum og heila. Því hugnæmara sem eitt- hvað er oss, því minni, en ekki meiri, líkindi eru til þess að vér vitum nokkuð um það. Vér verðum að læra fyrst, ekki það sem osa langar mest til að læra, heldur það sem bezt fellur saman við það, sem vór þegar vitum«. Langt er siðan er eg fór að hugsa i þessa áttina, þó að eg læsi ekki þessi uramæli Myers fyr en alveg ný- lega. Þessi hugsun beflr orðið mér að góðu. Eg held, að hún geti orðið mörgum að góðu, þeim sem meira hafa a! efasemdunum en aí trúarhœflleikanum. Þeim, sem eiga örðugt með að átta sig á tilverunni, þeim, sem verða lítið varir forsjónarinnar og hjálparinnar frá guðdóminum, þeim, sem finst helzt, að aliar kenningar um samband við föður mannanna á himnum vera eitthvert lítilsvert og þokukent hjal — og þessir menn eru fleiri en suma okkar mun gruna — þeim get eg, fyrir mína reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.