Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 16
10 MORGUNN ■um, og þar séu engin hús. Auðvitað kemur mér ekki til hugar, að með þessu sé sannað, að ummælin hjá Indriða hafi verið rétt. En eftirtektarvert er þetta óneitanlega, og gefur ástæðu til að hafna ekki frásögninni sem sjálf- sagðri vitleysu. Og þessa leiðina hugsar prófessor Berg- son sér auðvitað að fara, þegar hann talar um að frá- sagnirnar úr öðrum heimi geti orðið sterkustu sannanirn- ar: að athuga hvað kemur hjá miðlum, sem eru með öllu ófróðir um málið, og bera staðhæfingarnar saman. Þá leiðina er líka prófessor Hyslop farinn að halda. 0g svo að eg snúi mér aftur að frásögninni um dóm- stólinn, þá getum vér ekki meira sagt um hana, en að það er óskiljanlegt, eftir öllum þorra skeytanna, að þar sé um almenna, því síður undantekningarlausa reynslu að tefla. En með réttu getum vér ekkert fullyrt urn það, hvort ekki kann einhver dómsathöfn að fara fram, þegar sumir menn byrja líf sitt í öðrum heimi. Eins og eg hefi áður tekið fram, getum vér minst um það vitað, af voru eigin hyggjuviti, hvað reynsla þessara mörgu miljóna, sem stöðugt flykkja8t inn í annan heim, kann að vera mi8munandi. Eg get, t. d. að taka, hugsað mér, að dóms- hugmyndin sé svo rík í sumurn mönnum, að þeim sé veru- legt gagn að slíkri athöfn — hún hjálpi þeim til að átta sig á iífinu, sem fram undan þeim er, og geri þeim auð- veldara að bera þá örðugleika, sem þeim kunna að mæta. En þess bið eg ykkur lengstra orða að skilja þetta ekki svo, sem eg sé að halda þessu að nokkurum manni. Eg veit sannarlega ekkert um það. Um þetta, eina og svo mörg önnur atriði, verðum vér að bíða eftir frekari rann- sóknum og öruggari fræðslu. Mig langar þá til þess að víkja að því ofurlitla stund, nokkuð útúrdúraminna en hingað til, hvað okkur er sagt úr öðrum heimi. En eg ítreka það, sem eg benti ykkur á í upphafi, að þið megið ekki búast við of miklu. Fyrst er þá að geta þess, sem öllum ber undantekn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.