Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 76
70
MORGUNN
head is all confused) — svo að eg get ekki hugsað. Skiljið
þér þetta? [Hún dó úr inflúenzu]. Það er eitthvað bund-
ið um hálsinn á mér og yíir hötuðið, og af þessu stafaði
tilkenningin í hörðinu. — Iníiúenza. — Þótti gaman að
sönglist og blómum. [Hér gat Bergþóra Árnadóttir þess,
að hárið hefði verið Jjóst en ekki dökt, en ekki gaf Pet-
ers neitt út á það]. Hún segir mér, að hún hafi verið veik
hér um bil sex daga, áður en hún dó. Hún var einn dag
veik á fótum og síðan sex daga í rúminu. Það er skrítið,
en það var fleira fólk í rúmum þar, sein hún dó. Eg veit
að, það voru engir spítalar í Reykjavík, en eg gæti hugs-
að að hún hefði dáið á spítala. Eg sé raðir af rúmum.
Hún sýnir mér þetta, því að hún segir, að hún sé hér í
raun og veru. Hún segir mér að yður langi til að eignast
mynd af sér einni saman. Hvað koma marzmánuður og
nóvembermánuður henni við? Hún vekur athygli mína á
þessum mánuðum (is giving me these months). Hún sýn-
ir mér mynd af .litdum ketti.. Hvað kemur stafurinn K
henni við? [Bergþóra Árnadóttir segir, að það sé fyrRti
stafurinn í nafninu Kristbjörg]. Og hún sýnir mér F.
Hafði hún ekki gælunafn? [Svarað neitandi] Skrifið það.
Brjótið ekki heilann um það; það kemur í ljós siðar (it
will come back).
Athugasemdir.
ÖIJ atriðin í lýsingunni á stúlku þessarri eru rétt,
nema háraliturinn — hann var ljós, en ekki dökkur. Rétt
er það að hún væri einn dag veik á fótum, on lægi síð-
.an sex daga, áður en hún dó. Ilún andaðist úr inflúenz-
unni 1918 og lá í Barnaskólanum, sem tékinn var fyrir
sjúkrahús. Bergþóra hafði beðið stúlkuna um mynd af
henni, en ekki var þar um neiua sórlega löngun að ræða.
Umtal Peters um litla köttinn, stafinn F og gælunaf n-
ið er ekki unt að setja í samband við neitt
Beztu atriðin í þessarri iýsingu eru þessi: Stafurinn
K (npphafsstafur stúlkunnar, sem myndina hafði átt), nóv-
embermánuður (hún dó í nóvember, sjá »Landið« 22 og
29.nóv 1918),og umtalið um spítalann. Undarlegter,aðPeters
skuli segjast vita, að enginn spítali hafi verið i Reykja-