Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 76

Morgunn - 01.06.1921, Side 76
70 MORGUNN head is all confused) — svo að eg get ekki hugsað. Skiljið þér þetta? [Hún dó úr inflúenzu]. Það er eitthvað bund- ið um hálsinn á mér og yíir hötuðið, og af þessu stafaði tilkenningin í hörðinu. — Iníiúenza. — Þótti gaman að sönglist og blómum. [Hér gat Bergþóra Árnadóttir þess, að hárið hefði verið Jjóst en ekki dökt, en ekki gaf Pet- ers neitt út á það]. Hún segir mér, að hún hafi verið veik hér um bil sex daga, áður en hún dó. Hún var einn dag veik á fótum og síðan sex daga í rúminu. Það er skrítið, en það var fleira fólk í rúmum þar, sein hún dó. Eg veit að, það voru engir spítalar í Reykjavík, en eg gæti hugs- að að hún hefði dáið á spítala. Eg sé raðir af rúmum. Hún sýnir mér þetta, því að hún segir, að hún sé hér í raun og veru. Hún segir mér að yður langi til að eignast mynd af sér einni saman. Hvað koma marzmánuður og nóvembermánuður henni við? Hún vekur athygli mína á þessum mánuðum (is giving me these months). Hún sýn- ir mér mynd af .litdum ketti.. Hvað kemur stafurinn K henni við? [Bergþóra Árnadóttir segir, að það sé fyrRti stafurinn í nafninu Kristbjörg]. Og hún sýnir mér F. Hafði hún ekki gælunafn? [Svarað neitandi] Skrifið það. Brjótið ekki heilann um það; það kemur í ljós siðar (it will come back). Athugasemdir. ÖIJ atriðin í lýsingunni á stúlku þessarri eru rétt, nema háraliturinn — hann var ljós, en ekki dökkur. Rétt er það að hún væri einn dag veik á fótum, on lægi síð- .an sex daga, áður en hún dó. Ilún andaðist úr inflúenz- unni 1918 og lá í Barnaskólanum, sem tékinn var fyrir sjúkrahús. Bergþóra hafði beðið stúlkuna um mynd af henni, en ekki var þar um neiua sórlega löngun að ræða. Umtal Peters um litla köttinn, stafinn F og gælunaf n- ið er ekki unt að setja í samband við neitt Beztu atriðin í þessarri iýsingu eru þessi: Stafurinn K (npphafsstafur stúlkunnar, sem myndina hafði átt), nóv- embermánuður (hún dó í nóvember, sjá »Landið« 22 og 29.nóv 1918),og umtalið um spítalann. Undarlegter,aðPeters skuli segjast vita, að enginn spítali hafi verið i Reykja-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.