Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 88
82 MORGUNN ur Balt á takmökum kins skringilega, að óbætt er að full- yrða, að hann só að undirbúa sitt eigið hrun, einmitt með því hlægilega efni, sem hann felur undir sínu hátíðlega gerfi«. >Þrátt fyrir það, hvað efnið er afskap ega alvarlegt, dirflst ppiritisminn að bjóða mönnum á fund, sem er eins og loddarasýning. Gfetur það verið að þetta sé starfsvið framliðiuna maiina, þessar heimskulegu brellur, þessi furðu- legu biögð, þessar væmnu athugasemdir? I staðinn fyrir alvarlegar, háleitar samvistir við dýrlega, göfuga anda fá menn einhvern dularfullan hégóma; það er eins og menn fengju að sja einhverja glottandi afskræmislega griinu í staðinn fyrir ástkært andlit. Sannarlega á það við, að að þessu sé hlegið, ekki er að því hlaupið að flnna ósvífnari svik, né bersýnilegri hégóma; og svo á þetta jafnvel að vera alvara, meira að segja trúarbrögð. Af öllum heimabökuðum trúarbrögðum hafa engin leikið á háttvirtan almenning jafn-klunnalega. Framliðnir menn eru á sínum stað, hvar sem það nú er, og áreiðanlega raskar það ekki ró nokkurs framliðins manns, að flokkur manna setjist kringum borð og hver stigi ofan á fæturna á öðum. Þeim getur staðið á sama um það, hvað raiklar vitleysur eru uin þá sagðar. Hitt er verra, að hugmyndir lifandi manna um alvöru dauðans, skelfiug hans og hátign eru svo ógeðslega færðar úr skorðum* »Spíritistisk leikarabrögð eru algeng nú á dögum; menn tala um draugagarig eins og á dögum Kristjáns 4. Eorð lyfta upp fótunum og harroónikur leika lög í loftinu. Ver- öldin er full af draumaf.flum. Gamla hjatrúin er lifnuð aftur, og blessaðir monnirnir eru hópum saman í óða önn að ræða þetta og skýra það og gera tilraunir með það. Einn góðan veðurdag fer gullgerðin sjálfsagt líka að kom- ast í gengi og stjörnuþýðendur fara að spá Það er eins og veraldarklukkan hafl verið færð aftur á bak um þrjár aldir. Innan skamms förum við vist likn að taka með alvörugefni mark á kaffikorg og kertatólg. Vitleysan hefir lika sína. tízku. »Stórblöð höfuðstaðarins hafa flutt gífurlega alvarlegar ritgerðir um málið, og menn snúa hausunum aftur á hnakk- ann af einskærum vísdómi, eins og spámennirnir í Hel- víti Dante Jæja, hver tími hefir sína flónskn, og þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.