Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 88
82
MORGUNN
ur Balt á takmökum kins skringilega, að óbætt er að full-
yrða, að hann só að undirbúa sitt eigið hrun, einmitt með
því hlægilega efni, sem hann felur undir sínu hátíðlega
gerfi«.
>Þrátt fyrir það, hvað efnið er afskap ega alvarlegt,
dirflst ppiritisminn að bjóða mönnum á fund, sem er eins
og loddarasýning. Gfetur það verið að þetta sé starfsvið
framliðiuna maiina, þessar heimskulegu brellur, þessi furðu-
legu biögð, þessar væmnu athugasemdir? I staðinn fyrir
alvarlegar, háleitar samvistir við dýrlega, göfuga anda fá
menn einhvern dularfullan hégóma; það er eins og menn
fengju að sja einhverja glottandi afskræmislega griinu í
staðinn fyrir ástkært andlit.
Sannarlega á það við, að að þessu sé hlegið, ekki er
að því hlaupið að flnna ósvífnari svik, né bersýnilegri
hégóma; og svo á þetta jafnvel að vera alvara, meira að
segja trúarbrögð. Af öllum heimabökuðum trúarbrögðum
hafa engin leikið á háttvirtan almenning jafn-klunnalega.
Framliðnir menn eru á sínum stað, hvar sem það nú
er, og áreiðanlega raskar það ekki ró nokkurs framliðins
manns, að flokkur manna setjist kringum borð og hver
stigi ofan á fæturna á öðum. Þeim getur staðið á sama
um það, hvað raiklar vitleysur eru uin þá sagðar. Hitt er
verra, að hugmyndir lifandi manna um alvöru dauðans,
skelfiug hans og hátign eru svo ógeðslega færðar úr
skorðum*
»Spíritistisk leikarabrögð eru algeng nú á dögum; menn
tala um draugagarig eins og á dögum Kristjáns 4. Eorð
lyfta upp fótunum og harroónikur leika lög í loftinu. Ver-
öldin er full af draumaf.flum. Gamla hjatrúin er lifnuð
aftur, og blessaðir monnirnir eru hópum saman í óða önn
að ræða þetta og skýra það og gera tilraunir með það.
Einn góðan veðurdag fer gullgerðin sjálfsagt líka að kom-
ast í gengi og stjörnuþýðendur fara að spá Það er eins
og veraldarklukkan hafl verið færð aftur á bak um þrjár
aldir. Innan skamms förum við vist likn að taka með
alvörugefni mark á kaffikorg og kertatólg. Vitleysan hefir
lika sína. tízku.
»Stórblöð höfuðstaðarins hafa flutt gífurlega alvarlegar
ritgerðir um málið, og menn snúa hausunum aftur á hnakk-
ann af einskærum vísdómi, eins og spámennirnir í Hel-
víti Dante Jæja, hver tími hefir sína flónskn, og þó að