Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 95

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 95
MORtt UNN 89 þó að vitnisburðurinn uin staðreyndir spíritismans sé sannur — og auðsjáanlega hyggur hann, að svo sé, — þá 8é árangurinn af þessu sambandi við annan heim enginn, af því að það sé svo lélegt, sem oss er sagt úr öðrum heimi, að það skifti engu máli. Þetta er blátt áfram ekki annað en vanþekkingar- hjal. Árangurinn er stórkostlegur, eins og eg benti á í þeim orðum, sem eg sagði um Thaning prest. Svo mikið er að minsta kosti óhætt að segja, að hann er stórkostleg- ur. En hvað stórkostlegur hann kann að vera, verður ekki sagt með neinni vissu, því að hann er vitanlega enn á byrjunarstigi sþroskunarinnar. Það eru ekki nema um 70 ár, síðan er spíritismi nútímans hófst. Hver mundi hafa getað dæmt fyllilega um árangur kristninnar um 70 árum eftir fæðing Krists? Hver mundi hafa hugsað sér, þegar höggin fóru að koma í veggina hjá skóaranum í lítilfjörlega þorpinu vestur í Ameríku, að eftir 70 ár yrðu þessi högg orðin að alheimshreyfingu, nokkura konar and- legum landskjálfta, sem umturnar hugmyndum hinna lærð- ustu vísindamanna um tilveruna, veldur þvi, að í sumum mestu mentalöndum heimsins sést varla svo nokkurt tima- rits-hefti, að þar sé ekki verið að ræða um samband við framliðna menn — landskjálfta, sem lætur kirkjurnar leika á reiðiskjálfi, svo að þegar rúml. 250 enskumælandi biskupar koma, saman til þess að ræða um vandamál kristninnar, verður það eitt helzta íhugunarefnið, hvernig eigi að snú- ast við öllum þessum ósköpum — landskjálfta, sem er svo magnmikill, að jafnvel danskir prestar fara að fá pata af þvi, að eitthvað sé að gerast, sem þeir verði að tala um, og segja þá heldur vitleysu en að þegja? Þó að ekki só unt að meta árangurinn, og þó að eg geti ekki gert hans grein í kvöld, að því leyti, sem hann er þegar sýnilegur, þá langar mig samt til þess að benda ykkur á eina hlið hans. Spiritisminn er að gerbreyta hugmyndum manna um annað líf. Ef til vill væri samt réttara að orða þetta svo, að hann sé að gefa prótestant-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.